Fleiri fréttir

Hér á ég heima

Miðbær Reykjavíkur hefur spilað stóra rullu í lífi leikarans Arnars Jónssonar sem hefur lifað þar og starfað síðan 1962. Hann segir mannlífið samt við sig í miðbænum þótt flest annað hafi gjörbreyst á 56 árum.

Dansararnir syngja og söngvararnir dansa

Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar.

Hagkaup lagði Intel og Paddington

Breytingarnar á Hagkaupsverslununum unnu gullverðlaun á hönnunarverðlaunahátíðinni The Transform Awards Europe. Aðrir verðlaunahafar voru Intel og uppflettibók fyrir Paddington-myndina.

Snýst ekki um hluti á heimilinu heldur líðan

Virpi Jokinen starfaði sem skipulagsstjóri Íslensku óperunnar í tæpan áratug en hjálpar nú fólki við að takast á við skipulagsverkefni heima fyrir. Fyrirtæki hennar, Á réttri hillu, hefur nú opnað vefsíðu og bókanirnar streyma inn.

Yfirgripsmikill kynningartúr um Evrópu

"Undirbúningur vegna Eurovision í Lissabon gengur vel og við sem skipum íslenska hópinn erum ákaflega stolt af þeim góðu viðbrögðum sem Ari Ólafsson og lagið Our Choice eru að fá út um allan heim.“

Göturnar í tónlistinni

Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað.

Leyndarmálið um God of War afhjúpað

Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forn­íslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum.

Aron, Johan og Bjarki unnu AK Extreme

Snjóbretta og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina og var hápunktur helgarinnar, Eimskips gámastökkið, í beinni útsendingu á Vísi.

Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð

Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist.

Gámastökk AK Extreme í beinni

Hápunktur snjóbretta, og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme, Eimskips gámastökkið, fer fram klukkan níu í kvöld.

Allt í plati!

Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl.

Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn

Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag

Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum

Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi.

Eldur, ís og örvun allra skynfæra

Í sýningunni Icelandic Lava Show blandast eldur og ís bókstaflega saman á dramatískan hátt. Stofnendur fyrirtækisins fengu hugmyndina frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi og Minecraft-spilun sonar síns.

Sjá næstu 50 fréttir