Fleiri fréttir

Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum

Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum.

Verzló vann MORFÍs

Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld.

Bein útsending: Úrslit MORFÍs 2018

Lið Flensborgarskólans og lið Verzlunarskóla Íslands keppa til úrslita í MORFÍs, ræðukeppni framhaldsskólanna, í Háskólabíói í kvöld.

Helgi Björns í tölum

Sjálfur Helgi Björns verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni blæs hann til stórtónleika laugardaginn 8. september í Laugardalshöllinni.

Enginn glamúr á tónleikaferðalögum

Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum.

Húmorinn hafður að vopni

Fólk, staðir, hlutir nefnist leikrit sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þar er um skemmtun að ræða þó erindið sé alvarlegt. Gísli Örn Garðarsson er leikstjóri.

Elsku Kristel

Kara Kristel Ágústsdóttir er einstæð móðir sem vakið hefur athygli fyrir opinskáa kynlífsumræðu. Hún segist ekki hvetja til lauslætis en segir ungu kynslóðina líta kynlíf öðrum augum en þær eldri.

Þar mætast fortíð og nútíð

Guðríður Skugga og Ragnheiður Guðmundsdóttir eru meðal meistaranema úr Listaháskólanum sem eiga verk á sýningunni "við mið“ sem opnuð verður í Sigurjónssafni.

Arcade Fire með tónleika á Íslandi í sumar

Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins.

Sama myndin vekur mismunandi viðbrögð

Fyrsta einkasýning Rakelar Tómasdóttur verður opnuð í Norr11 á Hverfisgötu í dag. Rakel hefur vakið athygli á Insta­gram fyrir myndir sínar en hún fær mikil en mismunandi viðbrögð við sömu mynd.

Markmiðið að virkja listirnar sem breytandi afl

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í gær og þar kennir fjölbreyttra grasa. Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir eitt af meginmarkmiðunum að ná til fleira fólks með listina.

Hér á ég heima

Miðbær Reykjavíkur hefur spilað stóra rullu í lífi leikarans Arnars Jónssonar sem hefur lifað þar og starfað síðan 1962. Hann segir mannlífið samt við sig í miðbænum þótt flest annað hafi gjörbreyst á 56 árum.

Dansararnir syngja og söngvararnir dansa

Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar.

Hagkaup lagði Intel og Paddington

Breytingarnar á Hagkaupsverslununum unnu gullverðlaun á hönnunarverðlaunahátíðinni The Transform Awards Europe. Aðrir verðlaunahafar voru Intel og uppflettibók fyrir Paddington-myndina.

Snýst ekki um hluti á heimilinu heldur líðan

Virpi Jokinen starfaði sem skipulagsstjóri Íslensku óperunnar í tæpan áratug en hjálpar nú fólki við að takast á við skipulagsverkefni heima fyrir. Fyrirtæki hennar, Á réttri hillu, hefur nú opnað vefsíðu og bókanirnar streyma inn.

Yfirgripsmikill kynningartúr um Evrópu

"Undirbúningur vegna Eurovision í Lissabon gengur vel og við sem skipum íslenska hópinn erum ákaflega stolt af þeim góðu viðbrögðum sem Ari Ólafsson og lagið Our Choice eru að fá út um allan heim.“

Sjá næstu 50 fréttir