Fleiri fréttir

Margir sjá þetta sem sama menningarsamfélagið

Gangvegir í eina öld er yfirskrift málþings sem er haldið í Veröld í dag. Þar verður fjallað um ýmsa skemmtilega fleti á samlífi danskra og íslenskra bókmennta og fleira spennandi.

Þetta er hægt á tólf vikum

Hunter Hobbs frá Oklahoma í Bandaríkjunum á nokkuð auðvelt með að skera af sér líkamsfitu og tók hann sig vel í gegn á tólf vikna tímabili á dögunum.

Páll sver af sér kapalfíkn

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi.

Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið

Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.

Það má halda áfram að hlæja

Ljósið hefur þróað styrkjandi og skemmtilegt námskeið fyrir ungmenni sem eiga ástvini sem greinst hafa með krabbamein. Námskeiðin eru ókeypis, uppbyggjandi og jákvæð.

Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri.

Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs

Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir.

Conchita Wurst með HIV

Conchita Wurst greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hún sé HIV smituð en Wurst vann Eurovision árið 2014.

Friðrik krónprins staddur á Íslandi

Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.

Allir fá sama sjóvið

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður hlaut samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. Hann hefur um árabil talað máli samkynhneigðra með jákvæðum hætti.

Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum

Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum.

Verzló vann MORFÍs

Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld.

Bein útsending: Úrslit MORFÍs 2018

Lið Flensborgarskólans og lið Verzlunarskóla Íslands keppa til úrslita í MORFÍs, ræðukeppni framhaldsskólanna, í Háskólabíói í kvöld.

Helgi Björns í tölum

Sjálfur Helgi Björns verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni blæs hann til stórtónleika laugardaginn 8. september í Laugardalshöllinni.

Enginn glamúr á tónleikaferðalögum

Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum.

Húmorinn hafður að vopni

Fólk, staðir, hlutir nefnist leikrit sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þar er um skemmtun að ræða þó erindið sé alvarlegt. Gísli Örn Garðarsson er leikstjóri.

Elsku Kristel

Kara Kristel Ágústsdóttir er einstæð móðir sem vakið hefur athygli fyrir opinskáa kynlífsumræðu. Hún segist ekki hvetja til lauslætis en segir ungu kynslóðina líta kynlíf öðrum augum en þær eldri.

Sjá næstu 50 fréttir