Fleiri fréttir

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Rífumst í þessum mánuði

Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí.

Finnst alltaf gaman saman

Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú

Erum djúpt snortin yfir einstökum viðtökum

Kvikmyndin Andið eðlilega var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu á fimmtudaginn í Háskólabíói. Ísold Uggadóttir, leikstjóri myndarinnar, segir góða stemningu hafa ríkt á sýningunni og himinlifandi með viðbrögðin.

Ekkert eldfimara en orðræða um konur

Stella Samúelsdóttir bjó ytra í fimmtán ár áður en hún flutti aftur heim til Íslands til að taka við stöðu framkvæmdastýru landsnefndar UN Women. Nefndin svarar neyðarkalli frá Bangladess. Ef ekkert verður að gert verður neyðarskýli

Vantaði alveg jurtalyf á Íslandi

Florealis er lyfjafyrirtæki stofnað árið 2013 og sérhæfir sig í jurtalyfjum. Fyrirtækið fór í gegnum viðskiptahraðal­inn Startup Reykjavík strax við stofnun og er í dag að byggja upp útibú í Svíþjóð þar sem lyf þess eru komin

Tækifærin finnast víðar en í bóknámi

Það er mikilvægt að unglingar sem þrífast illa í hefðbundnu bóknámi finni sér stefnu í lífinu. Mörg reykvísk börn fá mikla hjálp í gegnum verkefnið Atvinnutengt nám. Þar fá þau aðstoð frá eldra og reyndara fólki við að stíga

Sautján sortir af hnallþórum

Kökusala í anda fröken Hnallþóru, ráðskonu Jóns Prímuss í Kristnihaldi undir Jökli, verður í Langholtskirkju á morgun til að vekja athygli á tónleikum og átaki til að klæða að nýju sæti kirkjunnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.