Fleiri fréttir

Javi sveiflaði Ebbu fram og til baka á dansgólfinu

Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javier Fernández Valiño fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Cha-cha-cha með miklum tilþrifum.

Daði Freyr og Hugrún í nautaati á dansgólfinu

Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu Paso Doble með miklum tilþrifum.

Fyndin tilviljun í Keflavík

Nokkrar milljónir fara í gegnum Keflavíkurflugvöll á ári hverju og eru því þó nokkuð margar auglýsingar á flugvellinum.

Hafði alltaf  lúmskan áhuga á förðun

Alexander Sigurður Sigfússon kveðst hafa orðið ástfanginn af förðunarheiminum þegar hann fékk almennilega innsýn í hann þegar hann byrjaði í förðunarnámi. Í dag starfar Alexander sem förðunarfræðingur og er einn fárra íslenskra karlkyns förðunarfræðinga.

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Sjá næstu 50 fréttir