Fleiri fréttir

Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð

Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag.

Eldar með munninum

Nathan Ceddia stóð fyrir sérstakri tilraun á dögunum þegar hún prófaði að elda einungis með munninum.

Nýtt verk Gerði til heiðurs

Nokkrir listvinir Kópavogskirkju hafa ákveðið að efna til styrktartónleika annað kvöld vegna stórviðgerða á hinum steindu gluggum kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttur.

Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina

Grínistinn Ari Eldjárn verður gestur á tónleikum MEIK, ábreiðubands Kiss á Íslandi, á föstudag. Ari er mikill aðdáandi þó hann eigi langt í land með suma af meðlimum MEIK. Fyrsta plata sem hann eignaðist var með Kiss.

Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður

Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið.

Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit

Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld.

„Ansi margir að missa vinnuna sína“

Flestir kannast við vörumerkið Tupper­ware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupper­ware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna.

Varnarleysið var óþolandi

Þorgerður Katrín ræðir mótmælin fyrir utan heimili sitt, tíma sinn í stjórnmálum og eftirmál bankahrunsins.

Páfagaukurinn Adóra mjálmar og hermir eftir reykskynjurum

Páfagaukurinn Adóra er enginn venjulegur fugl. Adóra býr hjá eiganda sínum, Runólfi Oddssyni, og er fyrir löngu orðin húsbóndi á heimilinu. Adóra er sérstaklega fær í því að herma eftir ýmsum hljóðum, bæði manna- og dýrahljóðum

Ripp, Rapp og Rupp í uppáhaldi

Bríet Magnea Snorradóttir segist líklega hafa lesið 900.000 Andrésblöð. Það bara hlýtur að vera því herbergið hennar er stútfullt af myndasögunum góðu. Annars finnst henni mest varið í að leika við vinkonu sína og gæti hugsað sér

Föðurhlutverkið eins og endurforritun

Logi Pedro Stefánsson rekur ásamt öðrum plötufyrirtækið Les Frères Stefson sem dælir út smellunum. Logi varð faðir fyrir ekki margt löngu og ræðir hvernig þetta tvennt fer saman.

Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði

Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild.

Skipaskurðurinn og sprengjan

Frá miðri fjórtándu öld og fram á seinni hluta þeirrar átjándu var Ayuttaya-konungsveldið við lýði á mestöllu því svæði sem í dag tilheyrir Taílandi.

Vilja að próf heyri sögunni til

Flow Education er sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í menntatækni. Þar er unnið að þróun á nýju einstaklingsmiðuðu námskerfi þar sem börnum er kennd stærðfræði á skemmri tíma en áður og þeim gert kleift að læra á sínum hraða.

„Of galin hugmynd til að segja nei“

Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Vonar að allir geti í alvörunni dansað

Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Leyfir sér ekki að gefast upp

Sjónvarpsserían Fangar hlaut flestar tilnefningar til Eddunnar í ár. Einn af mönnunum á bak við tjöldin er Davíð Óskar Ólafsson framleiðandi sem er með puttana í nær öllu ferli þáttanna.

Hélt ég myndi deyja úr sorg

Þórunn Erna Clausen var hætt komin þegar hún fékk blóðtappa við heila 17. júní 2009. Átján mánuðum síðar lést eiginmaður hennar snögglega þegar æðagúlpur við heila sprakk. Þessi átakanlega lífsreynsla hefur kennt Þórunni að lífið er ekki sjálfgefið. Í dag er hún heilbrigð og nýtur lífsins.

Ljótar og skrýtnar kartöflur fá nýtt líf

Viðar Reynisson gefur ljótum og skrýtnum kartöflum nýtt líf með því að framleiða kartöfluflögur. Flögurnar eru gerðar úr kartöflum sem hefðu annars endað í ruslinu vegna útlitsgalla eða stærðar.

Sjá næstu 50 fréttir