Fleiri fréttir

„Stress er ekki til í minni orðabók“

"Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað.

Brugghúsin sýna sig og sjá aðra

Í dag hefst hin árlega íslenska bjórhátíð á Kexi Hosteli sem Kex Brewing heldur. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára

Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól

Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow.

Snapchat-stjörnupar á von á barni

Snapchat-stjörnurnar Kristín Pétursdóttir og Brynjólfur Löve Mogensen eiga von á sínu fyrsta barni saman en Kristín greinir frá þessu á Instagram.

Saga Garðars á steypinum í ræktinni

"Settur dagur á morgun,“ segir grínistinn og leikkonan Saga Garðarsdóttir í færslu sinni á Twitter. Þar birtir hún myndband af sér í ræktinni.

Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð

Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag.

Eldar með munninum

Nathan Ceddia stóð fyrir sérstakri tilraun á dögunum þegar hún prófaði að elda einungis með munninum.

Nýtt verk Gerði til heiðurs

Nokkrir listvinir Kópavogskirkju hafa ákveðið að efna til styrktartónleika annað kvöld vegna stórviðgerða á hinum steindu gluggum kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttur.

Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina

Grínistinn Ari Eldjárn verður gestur á tónleikum MEIK, ábreiðubands Kiss á Íslandi, á föstudag. Ari er mikill aðdáandi þó hann eigi langt í land með suma af meðlimum MEIK. Fyrsta plata sem hann eignaðist var með Kiss.

Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður

Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið.

Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit

Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld.

„Ansi margir að missa vinnuna sína“

Flestir kannast við vörumerkið Tupper­ware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupper­ware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna.

Varnarleysið var óþolandi

Þorgerður Katrín ræðir mótmælin fyrir utan heimili sitt, tíma sinn í stjórnmálum og eftirmál bankahrunsins.

Páfagaukurinn Adóra mjálmar og hermir eftir reykskynjurum

Páfagaukurinn Adóra er enginn venjulegur fugl. Adóra býr hjá eiganda sínum, Runólfi Oddssyni, og er fyrir löngu orðin húsbóndi á heimilinu. Adóra er sérstaklega fær í því að herma eftir ýmsum hljóðum, bæði manna- og dýrahljóðum

Sjá næstu 50 fréttir