Fleiri fréttir

Ellen kom tárvotum Kimmel á óvart

Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kemur gestum sínum oft á óvart með hinum og þessum gjöfum þegar þeir mæta í þáttinn til hennar. Jimmy Kimmel, kollegi hennar, var engin undantekning.

Fyrir tuttugu árum var...?

Árið 1998 var eitt besta ár allra tíma, segja sumir. Það er að minnsta kosti alltaf gott að missa sig í nostalgíunni og hverfa aftur um eins og ein tuttugu ár, til ársins 1998.

Sér ekki eftir því að hafa staðið upp og sagt frá

Björk prýðir forsíðu tímaritsins Glamour sem kemur í búðarhillur í dag. Þar ræðir hún um nánast allt milli himins og jarðar, eins og náttúruvernd, frægðina og #metoo-byltinguna sem hún hefur sterkar skoðanir á.

Gerðu upp fokhelt raðhús í Garðabæ á mettíma

"Já, ég fékk að ráða öllu í ferlinu og notaði engan hönnuð eða arkitekt,“ segir smekkkonan Hödd Vilhjálmsdóttir sem er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn á Stöð 2 annað kvöld.

Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu

Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll

Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september.

Áttan svarar gagnrýni

Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018.

Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt

Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði.

Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina

Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt.

Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi.

Berskjölduð á sviðinu

Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival.

Verðlaunin tileinkuð kvenföngum

Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni.

Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu

Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar.

Erum allar gullfallegar

Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2

Þriggja manna fjöl­skylda í 29 fer­metrum

Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu.

Avókado bónorð nýjasta æðið

Það koma alltaf fram ný og ný tískufyrirbæri varðandi bónorð og hófst það líklega allt fyrir mörgum áratugum.

Á safn af glitrandi kjólum

Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi.

Sjá næstu 50 fréttir