Fleiri fréttir

„Sjómennskan bjargar mér alltaf feitt“

"Ég fer alveg frekar ítarlega í gegnum þetta í þættinum. Ég fór alveg yfir lífið frá því ég er gutti og þangað til þar sem ég er í dag,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, í þættinum Harmageddon á X-977 á föstudagsmorgun.

Russell Peters treður upp í Eldborg

Leikarinn, höfundurinn og uppistandarinn Russell Peters heimsækir Ísland í fyrsta sinn með sýninguna Deported til að kitla hláturtaugar Íslendinga í Eldborg þann 30. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic.

Tekur að sér hunda í heimilisleit

Dýravinurinn Sabine Leskopf hefur undanfarin ár reglulega tekið að sér heimilislausa hunda á meðan varanlegt heimili er fundið fyrir þá. Hún hefur alla tíð elskað dýr.

„Við duttum í lukkupottinn“

Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir.

Þjóðverjahatrið og risafallbyssan

Árið 1871 lauk skammvinnu stríði Prússa og Frakka með fullnaðarsigri þeirra fyrrnefndu. Fransk-prússneska stríðið reyndist afdrifaríkt á mörgum sviðum.

Nína safnar skrautlegum myndum úr íslenskum fasteignaauglýsingum

"Það gerðist eiginlega bara alveg óvart, var á sínum tíma að skoða mikið af fasteignum og þessir gullmolar komu svo inn á milli sem ég bara varð að eigna mér á tölvuna, núna pæli ég voða lítið í fasteignum og er eiginlega bara að skoða þær upp á myndirnar.“

Láttu slabbið ekki stoppa þig

Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá.

Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn

Nýjasta uppfærsla Snapchat fær ekki háa einkunn frá notendum. Síðan fyrirtækið fór á markað í febrúar hafa eigendur verið ósáttir við daglega notendur og tekjuöflun – sem er langt fyrir neðan viðmið.

Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni

Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni.

Bjargvættur í töff bol

Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum.

Ákvað að hætta að fela sig

Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í.

Hvað er áfallastreita?

Eftir að við lendum í áföllum þurfum við að huga vel að okkur. Það getur verið erfitt að bera þá byrði sem áfallinu fylgir og þá er gott að geta leitað til þeirra sem við treystum best. Sumir eiga erfitt með að segja sínum nánustu frá áfallinu og velja frekar að leita til fagaðila.

Mulletið að komast aftur í tísku

Mullet-klippingin virðist nú vera með endurkomu en sú klipping var geysivinsæl á áttunda og níunda áratugnum. Hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir er hrifin af mulletinu og segir nýja útgáfu klippingarinnar vera að koma fram á sjónarsviðið.

Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg

Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús?

Sjá næstu 50 fréttir