Fleiri fréttir

„Sjómennskan bjargar mér alltaf feitt“

„Ég fer alveg frekar ítarlega í gegnum þetta í þættinum. Ég fór alveg yfir lífið frá því ég er gutti og þangað til þar sem ég er í dag,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, í þættinum Harmageddon á X-977 á föstudagsmorgun.

Russell Peters treður upp í Eldborg

Leikarinn, höfundurinn og uppistandarinn Russell Peters heimsækir Ísland í fyrsta sinn með sýninguna Deported til að kitla hláturtaugar Íslendinga í Eldborg þann 30. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic.

Tekur að sér hunda í heimilisleit

Dýravinurinn Sabine Leskopf hefur undanfarin ár reglulega tekið að sér heimilislausa hunda á meðan varanlegt heimili er fundið fyrir þá. Hún hefur alla tíð elskað dýr.

„Við duttum í lukkupottinn“

Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir.

Nína safnar skrautlegum myndum úr íslenskum fasteignaauglýsingum

"Það gerðist eiginlega bara alveg óvart, var á sínum tíma að skoða mikið af fasteignum og þessir gullmolar komu svo inn á milli sem ég bara varð að eigna mér á tölvuna, núna pæli ég voða lítið í fasteignum og er eiginlega bara að skoða þær upp á myndirnar.“

Láttu slabbið ekki stoppa þig

Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá.

Sjá næstu 25 fréttir