Fleiri fréttir

Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron

Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna.

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Ég er oftast á undan afa

Jón Reykdal Snorrason er kátur strákur sem býr í Kópavogi ásamt foreldrum sínum, systkinum og einum ketti.

Greta Salóme trúlofuð

Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp.

Meistari prumpsins

Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol.

Gestirnir geta sofið vært

Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins.

Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til

Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum.

Baráttan við Satan og endurkoma Krists

Gavin Anthony, formaður aðventista á Íslandi, ræðir um sérstöðu safnaðarins sem heldur laugardag heilagan sem hvíldardag og leggur höfuðáherslu á heilsusamlegt mataræði og líferni. Þótt aðventistar séu fremur fáir hér á landi er söfnuður þeirra rótgróinn.

Ótrúlega gefandi starf

Sylvía Hallsdóttir í sveitarfélaginu Garði á Suðurnesjum lét af störfum á gamlárskvöld 2017 sem meðhjálpari í Útskálakirkju um áramótin eftir rúmlega 22 ár.

Komst á fætur með aðstoð Míu úr Múmínálfunum

Mæðgurnar Áslaug Friðriksdóttir og Þórkatla Eiríksdóttir settust niður með blaðamanni og sögðu frá lífi sínu. Þórkatla er fötluð og reiðir sig á dúkkur og ýmsa aðra hluti í daglegu lífi. Hver dúkka og hlutur á sér eigin rödd og eiginleika sem Þórkatla nýtir sér.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Janúar

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Hversdagsreglur: Handaband, knús eða koss á kinn?

Annar þáttur af Hversdagsreglum fór í loftið í gær en í þessum skemmtilegu þáttum, sem eru sýndir öll fimmtudagskvöld á Stöð 2, er fjallað um þau fjölmörgu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir daglega og lög og reglugerðir leysa ekki fyrir okkur.

Systkini safna fyrir CFC-heilkennið

Systkinin tónelsku Bara Heiða og Danimal gáfu nú á dögunum út plötu. Þau söfnuðu fyrir plötunni á Karolina Fund og létu hluta ágóðans ganga til rannsóknarsjóðs á hinu sárasjaldgæfa CFC-heilkenni sem litli bróðir þeirra er greindur með.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir árið 2018 birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir árið 2018 má sjá hér fyrir neðan.

Heitustu piparsveinar landsins

Fegurð íslenskra kvenna er heimsþekkt en glæsileiki íslenskra karlmanna hefur hins vegar ekki farið eins hátt.

Mikil gleði á hátíðarsýningu í Háskólabíói

Það var fjölmennt á hátíðarsýningu í Háskólabíói þegar kvikmyndin Svanurinn var sýnd. Með hlutverk í myndinni fara m.a. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson og Gríma Valsdóttir. Kvikmyndin er byggð á samnefndri ská samnefndri bók Guðbergs Bergssonar og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir.

Vekur athygli á að sumir kaupa vinsældir

Förðunarfræðingurinn Lilja Þorvarðardóttir vill vekja athygli á að tiltölulega auðvelt er að kaupa sér fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hún segir algengt að svokallaðir áhrifavaldar kaupi sér fylgjendur og fái svo auglýsingatækifæri og tekjur út á fjölda fylgja.

Pínu erfitt að eiga afmæli á þessum tíma

Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, verður fertugur í dag. Hann segist ætla að gera vel við sig í mat og drykk, en mun líklega ekki fá sér hangikjöt. Hann segir veisluhöld um þessar mundir vera svolítið erfið svona beint eftir jól og áramót.

Sjá næstu 50 fréttir