Fleiri fréttir

Getur valið úr kennurum

Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018.

Gaman enn sem komið er

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður.

Völvuspáin 2018: Skrautlegt ár fram undan

Hvert ár er einstakt, það ber með sér nýjar áskoranir og ævintýri með óvæntum enda. Eitt slíkt rennur nú sitt skeið. Sumir kveðja árið 2017 með trega aðrir fullir þakklæti. Því fylgir mikil eftirvænting að líta til óorðinnar framtíðar. Tökum nýju ári fagnandi – bjóðum 2018 upp í dans og siglum inn í ný ævintýri.

Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir

Bubbi, Bragi og Geir hafa allir lagt orð í belg í dag um ummæli Geirs varðandi kjör á íþróttamanni ársins. Bubbi er þó ekki sammála ummælum Geirs.

Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir.

Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika

Haraldur Fannar Arngrímsson, heldur sína fyrstu tónleika á morgun þegar Kysstu mig bless verður haldið á Spot í Kópavogi. Þar koma allar heitustu rappstjörnur landsins fram og kveðja árið með rímum og rugli. Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar.

Hver eignast áfengið sem verður eftir í partýi?

Hversdagsreglur er nýr sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum eru settar reglur um flókin álitaefni sem koma ítrekað upp í samskiptum fólks og ekki er alveg augljóst hvernig leysa skuli úr.

Ísland kom með jólin til mín

Ruth Reginalds segir erfitt og gaman að hafa orðið fræg sem barn. Hún leggst stundum í rúmið af heimþrá til Íslands.

Kynslóð lætur í sér heyra

Hin nýstofnaða kammersveit Elja spilar á sínum fyrstu tónleikum í kvöld. Meðlimir sveitarinnar eiga það sameiginlegt að vera af sömu kynslóð tónlistarfólks.

Tíu bestu Carpool Karaoke ársins

Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn.

Glimmer og gljáandi litir

Áramótaförðunin einkennist af glimmeri, gljáandi augnskuggum og fallegum varalitum, að sögn Þórunnar Maríu Gizurardóttur. Hún farðaði Önnu Láru Orlowska með nýjustu tískulitunum.

Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni

Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.