Fleiri fréttir

Sterkari miðbær með léttvíni

Bæjarstjórn Garðabæjar skoðar að fá ÁTVR með sér í lið til að opna fyrstu sérverslun með léttvín í miðbæ bæjarins. ÁTVR opnaði nýlega í Kauptúni en bæjarstjórnin vill styrkja miðbæinn með sérverslun.

Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann

Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann.

Stefna enn hærra með Steypustöðinni 2

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishorn úr annarri þáttaröð Steypustöðvarinnar. Þættirnir slógu rækilega í gegn fyrr á þessu ári en þeir snúa aftur á Stöð 2 þann 26. janúar.

Höfðar mál vegna fullyrðinga um að hann hafi nauðgað Corey Haim

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur stefnt tímaritinu National Enquirer vegna frétta þar er að Sheen hafi nítján ára gamall nauðgað þrettán ára gömlum mótleikara sínum, Corey Haim, á meðan þeir léku í myndinni Lucas sem kom út árið 1986.

Loksins fagnað eftir 12 ára vinnu

Það ríkti mikil gleði á Kaffi Laugalæk á föstudaginn þegar útgáfu bókarinnar Kviknar var fagnað. Bókin fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það var fjölmennt í boðinu enda er um ansi forvitnilega bók að ræða sem tók heil 12 ár að fullkomna.

Gjafmildar Gullrillur

Konur á Ísafirði sem kalla sig Gullrillurnar færðu leikskólanum Tanga á Ísafirði gönguskíði að gjöf. Með því vilja þær stuðla að frekari gönguskíðamenningu á staðnum.

Skírlífa uppfinningakonan

Tabitha Babbitt­ var merk uppfinningakona sem tilheyrði sértrúarsöfnuði sem var í daglegu tali kallaðru: "Skjálfarar.“

Stelpur á móti straumnum

Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið.

Þetta var náttúrulega áttræðisafmæli

Æringinn Björgvin Franz Gíslason leikari er fertugur í dag og hefur þegar fagnað því ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Ólafsdóttur, sem varð fertug þann 28. nóvember síðastliðinn.

Fíla tónlistarsmekk mæðranna

Þær Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri í HÍ, og Þórlaug Sveinsdóttir sjúkraþjálfari eiga það sameiginlegt að syngja báðar í hinum magnaða kór Söngfjelaginu og vera mæður tónlistarsnillinga.

Skrifar þegar börnin eru sofnuð

Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og rithöfundur, féll fyrir glæpasögum þegar hann var lítill drengur og las bækur Agöthu Christie upp til agna. Það var eftir hrun sem hann tók meðvitaða ákvörðun um að fylgja hjartanu og halda áfram að skrifa. Dagarnir eru hins vegar langir og hann skrifar því oft þegar börnin eru sofnuð.

Skilja oft í viku

Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors afhjúpa sig á sviði í verkinu Brot úr hjónabandi. Þar leika þau hjón og mörkin á milli einkalífs og listar eru óljós. Á árinu eignuðust þau tvíbura. Unnur hélt að leikferlinum væri lokið.

Pizzan er matur fólksins

Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja.

Hiphop vagninn heldur áfram að rúlla

Samkvæmt tölum frá Spotify er hiphop tónlistarstefnan hvergi nærri hætt að vera vinsæl. Í fyrra var tónlistarstefnan gríðarlega vinsæl en í ár aukast vinsældir hennar um heil 74% og það þó að Ed Sheeran slái öll met.

Glæný stikla úr Jurassic World: Fallen Kingdom

Glæný stikla úr kvikmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er komin á netið en margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni sem verður frumsýnd 22. júní á næsta ári.

Nýtt tónlistarmyndband frá Björk

Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum.

Sjá næstu 50 fréttir