Fleiri fréttir

Skórnir alltaf aðalatriðið

Arnór Hermannsson býr svo vel að eiga tvo fagmenn úr tískunni í fjölskyldunni sem báðir hafa haft mikil áhrif á klæðaburð sinn.

Ástalífið skemmtilegra

Líkami og andlit Hlíðars Berg er listaverk í stöðugri mótun og vekur sannarlega athygli og eftirtekt. Hann segir geirvörtur í formalíni og klofna tungu skjóta mörgum skelk í bringu.

Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli

Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu.

The Rock íhugar forsetaframboð

Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni.

Sterkari miðbær með léttvíni

Bæjarstjórn Garðabæjar skoðar að fá ÁTVR með sér í lið til að opna fyrstu sérverslun með léttvín í miðbæ bæjarins. ÁTVR opnaði nýlega í Kauptúni en bæjarstjórnin vill styrkja miðbæinn með sérverslun.

Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann

Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann.

Stefna enn hærra með Steypustöðinni 2

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishorn úr annarri þáttaröð Steypustöðvarinnar. Þættirnir slógu rækilega í gegn fyrr á þessu ári en þeir snúa aftur á Stöð 2 þann 26. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir