Fleiri fréttir

Stelpur á móti straumnum

Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið.

Þetta var náttúrulega áttræðisafmæli

Æringinn Björgvin Franz Gíslason leikari er fertugur í dag og hefur þegar fagnað því ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Ólafsdóttur, sem varð fertug þann 28. nóvember síðastliðinn.

Fíla tónlistarsmekk mæðranna

Þær Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri í HÍ, og Þórlaug Sveinsdóttir sjúkraþjálfari eiga það sameiginlegt að syngja báðar í hinum magnaða kór Söngfjelaginu og vera mæður tónlistarsnillinga.

Skrifar þegar börnin eru sofnuð

Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og rithöfundur, féll fyrir glæpasögum þegar hann var lítill drengur og las bækur Agöthu Christie upp til agna. Það var eftir hrun sem hann tók meðvitaða ákvörðun um að fylgja hjartanu og halda áfram að skrifa. Dagarnir eru hins vegar langir og hann skrifar því oft þegar börnin eru sofnuð.

Skilja oft í viku

Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors afhjúpa sig á sviði í verkinu Brot úr hjónabandi. Þar leika þau hjón og mörkin á milli einkalífs og listar eru óljós. Á árinu eignuðust þau tvíbura. Unnur hélt að leikferlinum væri lokið.

Pizzan er matur fólksins

Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja.

Hiphop vagninn heldur áfram að rúlla

Samkvæmt tölum frá Spotify er hiphop tónlistarstefnan hvergi nærri hætt að vera vinsæl. Í fyrra var tónlistarstefnan gríðarlega vinsæl en í ár aukast vinsældir hennar um heil 74% og það þó að Ed Sheeran slái öll met.

Glæný stikla úr Jurassic World: Fallen Kingdom

Glæný stikla úr kvikmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er komin á netið en margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni sem verður frumsýnd 22. júní á næsta ári.

Nýtt tónlistarmyndband frá Björk

Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum.

Aðventupítsa fyrir huggulegar stundir

Bjargey Ingólfsdóttir hefur í hávegum að aðventan er tími töfrandi samveru og jólaundirbúnings, rétt eins og gleðileg jólahátíðin. Hún kann þá list að gera hvern dag að ævintýri og klæðir hvunndagspítsur í freistandi aðventubú

Kveikir á hamingjuhormóni

Hugarfóstur Thelmu Bjarkar Jónsdóttur, jógakennara, fatahönnuðar og listkennara, næsta árið er Slökun í borg. Thelma Björk verður sýnileg á óvæntum stöðum í borginni á erilsamri aðventunni við að veita borgarbúum almenna slökun.

„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“

Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta.

Ljóð í tísku þessa stundina

Ljóð hafa ekki verið eins vinsæl í langan tíma og þau eru núna. Hver ljóðabókin kemur út á eftir annarri og ung ljóðskáld eru að spretta upp í auknum mæli. Ljóðaunnendur ættu því að vera sáttir.

Nú geta allir fylgst með Hrafnistu á Snapchat

Hjúkrunarheimilið Hrafnista er komið á samfélagsmiðilinn Snapchat. Tilgangurinn er að veita áhugasömum innsýn í það sem er að gerast á Hrafnistu hverju sinni. Íbúarnir eru ánægðir og spenntir fyrir framtakinu að sögn forstöðumanns Hrafnistu í Hafnarfirði.

Tugir þúsunda stefna á HM í Rússlandi

Samkvæmt könnun Fréttablaðsins ætla 14 prósent þeirra sem tóku afstöðu að rúlla til Rússlands að horfa á HM. Það gera um 37 þúsund manns, séu niðurstöðurnar yfirfærðar á alla landsmenn á aldrinum 18 ára og eldri.

„Níðingar vernda níðinga“

Terry Crews segir ritstjóra, sem nú er sakaður um kynferðislega áreitni, hafa hótað honum að birta upplogna frétt.

Ólafur Arnalds spilar í Íran

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur á vit ævintýranna í vikunni og spilar fyrir um 4.000 manns í Teheran í Íran. Hlutfall íranskra fylgjenda Ólafs á samfélagsmiðlum varð til þess að hann vildi spila fyrir þá. Seldist upp á tvenna

Tónlist í jólapakkann ekki alveg liðin tíð

Streymisveitur valda því að tónlistarmenn gefa varla út tónlist í föstu formi lengur. Og þó. Enn er verið að gefa út geisladiska og jafnvel vínyl, þótt útgáfan fari stundum fram með öðru sniði nú en áður.

Greiðslumáti framtíðar kemur fyrst til landsins

Þann 6. desember árið 1993 voru debetkortin tekin upp hér á landi í fyrsta sinn. Ekki voru allir sáttir við þessi kort á þeim tíma, frekar en í dag, og töluvert var mótmælt, en svo er nú komið að nánast engin viðskipti fara fram með reiðufé, hvað þá ávísunum.

„Enginn að saka Herra Hnetusmjör um að vera á móti hommum“

Óskar Steinn Ómarsson setur spurningamerki við texta nýja lagsins Giftur leiknum með Herra Hnetusmjöri. Hann segir að um skaðlegan texta sé að ræða, aðallega fyrir ungt fólk. Óskar Steinn tekur þó fram að hann trúi að textinn hafi verið saminn í hugsunarleysi.

Með bíla í blóðinu

Baldri Arnari Hlöðverssyni þykir gaman að keyra hratt. Líka að sikksakka í gegnum krappar beygjur. Hann er á leið til Noregs í rallýskóla til að geta keyrt bílinn sinn enn hraðar.

Sjá næstu 50 fréttir