Fleiri fréttir

Móðir Huldu lést á aðfangadagskvöld

"Þetta kom eins og þruma úr heiðskýru lofti. Fjölskyldan var bara að halda upp á jólin heima hjá foreldrum mínum og ég var ekki á staðnum. Í fyrsta skipti á ævi minni hélt ég mín eigin jól,“ segir Hulda G. Geirsdóttir sem missti móður sinni fyrir tæplega 11 árum síðan.

Myndi seint titla sig sem draugabana í símaskránni

Það kemur reglulega fyrir að séra Jóhanna Gísladóttir, sóknarprestur í Langholtskirkju, sé beðin um að blessa heimili af ýmsum ástæðum, meðal annars reimleika. Jóhanna hefur sjálf aldrei orðið vör við draugagang.

Lætur gott af sér leiða með tónleikum á afmælinu

Til að fagna 70 ára afmælinu ætlar Eiríkur Grímsson að láta gott af sér leiða og halda tónleika í Langholtskirkju á sunnudaginn. Á tónleikunum verður fjölbreytt dagskrá og allur ágóði rennur til Umhyggju, félags langveikra barna.

Nökkvi slasaði pabba sinn á fótboltamóti

Orri Páll Ormarsson hefur ritað ævisögu Gunnars Birgissonar. Útgáfu bókarinnar var fagnað í vikunni og mætti Orri þar í fatla enda stórslasaður á öxl eftir viðskipti sín og sonarins á fótboltamóti.

Gummi Ben sér sjálfan sig sem lúðu

Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni þeir Hermann Hreiðarsson og Daníel Hinriksson.

Kjötætur tengdar við raunveruleikann bak við máltíðina

Planternative er verkefni unnið af stórum hópi fólks úr mismunandi kimum samfélagsins sem þó eiga það sameiginlegt að vera vegan. Um er að ræða vafraviðbót sem breytir orðum sem eru notuð um dýraafurðir yfir í það sem þau segja réttmætara orðalag.

Fögnuðu nýrri vöru með danssýningu

Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir stóðu fyrir sýningu í Gamla Héðinshúsinu um helgina og var tilefnið nýtt merki frá hjónunum og kallast það Dark Force Of Pure Nature sem er íslensk húðvörulína sem er að fara á markað.

„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“

Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar.

„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum“

Perluarmböndin hjá Krafti hafi slegið í gegn hér á landi undanfarna mánuði. Á síðustu tíu mánuðum hefur Kraftur, stuðningsfélag selt samtals 6.100 perluarmbönd og virðist ekkert lát vera á sölunni, ef marka Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins.

Jóhannes gjörbreytir hæð í Hlíðunum

Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir