Fleiri fréttir

Aðventukransinn alltaf að breytast

Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, blómaskreytir og eigandi blómabúðarinnar 4 Árstíðir, hefur starfað við fagið frá því hún var unglingur. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í jólaskreytingum.

Ég sá allt og heyrði allt

Alena Da Silva á að baki brotna æsku og tekur þátt í stofnun samtaka fósturbarna. Barnaverndaryfirvöld gripu seint inn í aðstæður hennar og Alena telur rétt barna til góðs og öruggs lífs of lítinn.

Best af öllu að mega lifa

Söngvarinn Jón Jósep Snæbjörnsson er orkubolti sem elskar tyrkneskan piparbrjóstsykur og venjulegt fjölskyldulíf. Hann ætlar að trylla áhorfendur í kvöld á afmælisballi Í svörtum fötum.

Finnst hún þurfa að bera ábyrgð

Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir.

Móðir Huldu lést á aðfangadagskvöld

"Þetta kom eins og þruma úr heiðskýru lofti. Fjölskyldan var bara að halda upp á jólin heima hjá foreldrum mínum og ég var ekki á staðnum. Í fyrsta skipti á ævi minni hélt ég mín eigin jól,“ segir Hulda G. Geirsdóttir sem missti móður sinni fyrir tæplega 11 árum síðan.

Myndi seint titla sig sem draugabana í símaskránni

Það kemur reglulega fyrir að séra Jóhanna Gísladóttir, sóknarprestur í Langholtskirkju, sé beðin um að blessa heimili af ýmsum ástæðum, meðal annars reimleika. Jóhanna hefur sjálf aldrei orðið vör við draugagang.

Lætur gott af sér leiða með tónleikum á afmælinu

Til að fagna 70 ára afmælinu ætlar Eiríkur Grímsson að láta gott af sér leiða og halda tónleika í Langholtskirkju á sunnudaginn. Á tónleikunum verður fjölbreytt dagskrá og allur ágóði rennur til Umhyggju, félags langveikra barna.

Nökkvi slasaði pabba sinn á fótboltamóti

Orri Páll Ormarsson hefur ritað ævisögu Gunnars Birgissonar. Útgáfu bókarinnar var fagnað í vikunni og mætti Orri þar í fatla enda stórslasaður á öxl eftir viðskipti sín og sonarins á fótboltamóti.

Gummi Ben sér sjálfan sig sem lúðu

Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni þeir Hermann Hreiðarsson og Daníel Hinriksson.

Kjötætur tengdar við raunveruleikann bak við máltíðina

Planternative er verkefni unnið af stórum hópi fólks úr mismunandi kimum samfélagsins sem þó eiga það sameiginlegt að vera vegan. Um er að ræða vafraviðbót sem breytir orðum sem eru notuð um dýraafurðir yfir í það sem þau segja réttmætara orðalag.

Fögnuðu nýrri vöru með danssýningu

Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir stóðu fyrir sýningu í Gamla Héðinshúsinu um helgina og var tilefnið nýtt merki frá hjónunum og kallast það Dark Force Of Pure Nature sem er íslensk húðvörulína sem er að fara á markað.

Sjá næstu 50 fréttir