Fleiri fréttir

Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, stendur að fótboltaspilinu Beint í mark ásamt ritstjórum á stærstu fótboltavefsíðunum landsins, fótbolta.net og 433.is.

Lögreglan fékk stöðumælasekt

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen deilir heldur óvenjulegu tísti í dag og er um að ræða mjög skemmtilegt myndband.

Vill að fólk sé óhrætt við orðið „píka“

Linda Jó­hanns­dótt­ir opnar á morgun sýningu með teikningum af píkum. Með sýningunni vill Linda meðal annars vekja fólk til umhugsunar um orðið „píka“ sem virðist trufla margt fólk.

Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók

"Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina.

Claire Foy sendir frá sér yfirlýsingu vegna Adams Sandler

Leikkonan Claire Foy, sem þekktust er fyrir að leika Elísabetu Englandsdrottningu í þáttunum The Crown, hefur sent frá sér í yfirlýsingu eftir að mikil reiði blossaði upp á samfélagsmiðlum gagnvart leikaranum Adam Sandler.

Kynmóðirin verður alltaf eina mamman

"Við höldum að sumum konum finnist það jafnvel betra að börnin þeirra fari í fóstur til samkynhneigðra manna því þá verður hún alltaf eina mamman.“

Líklega mest smitandi hlátur heims

Hlátur getur verið vel smitandi og stundum vill það gerast að þegar einhver nálægt manni fer í hláturskast enda allir á gólfinu skellihlæjandi.

Pítsusendlar segja frá

Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum þrönga dyragættina. Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugilegum aðstæðum. Nokkrir núverandi og fyrrverandi pítsusendlar segja sögur af ævintýralegum uppákomum.

Hrekkjavökusjúk og skreytir allt hátt og lágt

Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera "hrekkjavökusjúka“. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst.

Kosningarnar eru eins og sápuópera

Kosningabaráttan hefur verið eftirminnileg fyrir margar sakir. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í baráttuna bæði í gamni og af alvöru.

Pétur Jóhann kveikti sér í sígó og bíllinn sprakk

Annar þátturinn af PJ Karsjó með Pétri Jóhanni Sigfússyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. Að þessu sinni mætti Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., og var hann gestur Péturs í þættinum.

Heldur Adele-heiðurstónleika um helgina

Söngkonan Katrín Ýr Óskarsdóttir, ásamt hljómsveit, heldur tónleika til heiðurs söngkonunni Adele um helgina. Spurð út í hvaðan áhuginn á Adele komi segir Katrín: "Hann byrjaði mest þegar platan 25 kom út. Ég féll fyrir plötunni og mér fannst lögin henta mér vel. Mér finnst hún líka svo skemmtileg týpa. Hún tekur sig ekki of alvarlega.“

Heldur kosningapartí á Tenerife

Herdís Árnadóttir rekur Íslendingabar á Tenerife og gefur íslenskum ferðamönnum og öðrum á Tenerife íslenska stemningu beint í æð. Um helgina verður mikið að gera en þá verður haldin kosningavaka.

Traust gagnvart öðrum er verðmætt

Hanna Borg Jónsdóttir, lögfræðingur og nemi í kennslufræðum, er stödd á Íslandi ásamt manni sínum, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, landsliðsmanni í handbolta, og tveimur sonum. Fjölskyldan býr í Frakklandi og Hanna notar tímann vel á Íslandi.

Marg­menni í út­gáfu­hófi dag­blaða­mógúls

Útgáfuhóf bókarinnar Allt kann sá er bíða kann var haldið í Norræna húsinu síðastliðinn þriðjudag. Bókin er skrifuð af Silju Aðalsteinsdóttur um Svein R. Eyjólfsson blaða­útgefanda. Mikil gleði og stuð var í boðinu eins og má sjá á myndunum.

Sjá næstu 50 fréttir