Fleiri fréttir

Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie

Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.

Kórar Íslands: Karlakórinn Þrestir

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast

Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins.

Gott að gleyma sér í söng

Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari.

Tvístruðu kúlum á hnífi

Þeir Dan og Gav í Slow Mo Guys eru sífellt að leika sér með háhraðamyndavélar og annað dót. .

Kórar Íslands: Flugfreyjukór Icelandair

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Græni penninn er aldrei langt undan

Sjónvarpskonan Valgerður Matthíasdóttir, alltaf kölluð Vala Matt, er nánast alltaf með grænan penna í hendinni þegar hún sést á sjónvarpsskjánum. Penninn er fyrir löngu orðinn henni ómissandi en hún segir hann veita sér öryggistilfinningu.

Á greinilega von á góðu

Halla Tómasdóttir fagnar 49 ára afmæli í dag. Hún er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu en stefnir á að komast heim til Íslands fyrir lok dags, í faðm fjölskyldunnar.

Vegakort í ókunnugu landi

Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Að sögn Höllu Þorvaldsdóttur er markmikið að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk um allt land.

Æskan kramin í mauk

Finnsku Hydraulic Press hjónin er ávalt að bralla eitthvað og gleðja okkur hin á Youtube.

Mótlæti gerir mann sterkan

Þórdís Malmquist sjúkraliði greindist með brjóstakrabbamein fyrir síðustu jól. Þótt það hafi verið áfall að greinast ákvað hún strax að takast á við þetta nýja og erfiða verkefni með jákvæðni að leiðarljósi.

Jon Stewart kom Trump til varnar

Mætti í þátt Stephen Cobert og var hlutverk hans var að segja eitthvað fallegt um Trump í hvert sinn sem Stewart sagði brandara.

Rússland, við erum á leiðinni

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um eru strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu á leiðinni á lokakeppni HM í Rússlandi á næsta ári.

Skráning í Jólastjörnuna hafin

Skráning í Jólastjörnuna 2017 hófst í morgun. Í ár er Jólastjarnan haldin í sjötta skiptið en hér fá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 14 ára og yngri.

Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands

Þriðji þátturinn af Kórum Íslands var á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu í gærkvöldi. Kvöldið þótti heppnast vel og var mikil spenna í salnum þegar tilkynna átti hvaða kór færi áfram.

Sjá næstu 50 fréttir