Fleiri fréttir

Best klædda fólkið í framboði

Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu.

Sigmundur Davíð rakar augabrúnirnar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er sannarlega kominn í kosningarham en hann greinir frá því á Snapchat-reikningi sínum að nú sé tími til kominn til að skella sér í klippingu.

Fjöldi fólks horfði á PJ Karsjó í bílabíói

Fjöldi fólks mætti við Perluna í gær til að horfa á bílabíó. Stöð 2 stóð fyrir uppákomunni og frumsýndi fyrsta þáttinn af PJ Karsjó sem er ný þáttaröð sem hefur göngu sína í kvöld klukkan 20.55.

Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit

Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana.

Kórar Íslands: Stormsveitin

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Frægir í framboði

Aðeins eru 11 dagar í kosningar. Listar framboðanna eru klárir og þar má finna fjölmarga þjóðþekkta einstaklinga eins og hetju úr knattspyrnulandsliðinu, söngstjörnu, leikstjóra, ritstjóra og hárgreiðslumeistara svo fátt eitt sé nefnt.

Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig.

Ferðast fram hjá huganum

Lea Karitas Gressier er jógakennari og tónheilari sem ástundar hugleiðslu með kakóbaunir frá Gvatemala innan handar. Hún hefur sterka köllun til að opna hjarta sitt og visku fyrir öðrum.

Kórar Íslands: Karlakórinn Esja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Óskar eftir að fá að sýna heima hjá ókunnugum

„Það myndast frábær stemning þegar öllum er troðið inn í stofu til að njóta sýningar,“ segir sviðslistakonan Brogan Davison sem leitar nú að áhugasömu fólki sem vill bjóða henni og gestum heim eina kvöldstund til að horfa á gjörning.

Velur ástina fram yfir Suits þættina

Samkvæmt breskum slúðurmiðlum hefur leikkonan Meghan Markle tilkynnt framleiðendum Suits að hún muni ekki leika í fleiri þáttaröðum.

Hlakkar til næstu ára

Emilía Örlygsdóttir, fjögurra barna móðir í 130% vinnu, er fertug í dag. Hún ætlar að fagna því með afmælispartíi um helgina ásamt æskuvinkonu sinni sem er jafngömul.

Sjá næstu 50 fréttir