Fleiri fréttir

Þarf ekki lengur hárkollu til að leika Daenerys

Emilia Clarke, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ljóshærða Daenerys Targaryen í Game of Thrones, mun ekki þurfa að nota hárkollu í síðustu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.

Myndatökumaður tæklaði óvart klappstýru

Klappstýra Kansas City Chiefs lenti heldur betur illa í því í vikunni þegar hún fékk myndatökumann beint á sig með þeim afleiðingum að hún hrundi í grasið.

Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Lífinu fagnað á Dauðakaffi

Fólk nýtur betur lífsins ef það gerir ráð fyrir eigin dauðleika, segir hjúkrunarfræðingurinn Guðríður K. Þórðardóttir. Hún er ein af upphafsmönnum Dauðakaffis sem haldið er reglulega á Café Meskí.

Channing Tatum fór á kostum sem Elsa í Frozen

Halle Berry og Channing Tatum leika saman í kvikmyndinni Kingsman: The Golden Circle og eru þau bæði núna í kynningarstarfi fyrir kvikmyndina en það felur oftast í sér að mæta í spjallþætti og ræða myndina.

Emmy verðlaunin veitt í kvöld

Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert.

Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again

Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn.

Sendi afsökunarbeiðni til óléttrar eiginkonu sinnar og barna vegna framhjáhalds

Bandaríski leikarinn Kevin Hart sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni til óléttrar eiginkonu sinnar og tveggja barna í kjölfar þess að fregnir bárust af meintu framhjáhaldi hans. Í myndskeiði sem Hart birti á Instagram síðu sinni segist hann hafa sýnt af sér slæma dómgreind og biðst innilegrar afsökunar á gjörðum sínum.

Leikari getur verið allt

Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari.

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð

"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Viljum vera sem víðast

Tuttugu ára afmæli Rannsóknastofu í næringarfræði var fagnað nýverið með veglegu þingi í hátíðasal Háskóla Íslands. Það sóttu vísindamenn, nemendur og aðrir velunnarar.

Gera svo fjölmargt annað en að búa til tónlist

Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson hafa verið búsett í, Los Angeles, í átta ár og njóta lífsins þótt þau hafi ekki tekið sér frí síðan 2004. Þau segja sum mánaðamót vera betri en önnur. Þótt þau segist ekki vera hjón í vinnunni þá leggjast þau alltaf sátt á koddann.

Harry Dean Stanton látinn

Hann á að baki nokkuð eftirminnileg hlutverk, þar á meðal í myndunum The Godfather: Part II, Alien og Pretty in Pink.

Alltaf verið stelpustelpa

Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Fergie og Duhamel skilin

Söngkonan Fergie og leikarinn Josh Duhamel eru skilin en þau tóku þá ákvörðun fyrr á þessu ári.

Kísilkóngurinn selur 450 fermetra einbýlishús á 150 milljónir

Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi hins umdeilda fyrirtækis United Silicon, er grunaður um hafa dregið sér um hálfan milljarð með fölsuðum reikningum gefnum út á búnaðarframleiðandann Tenova Pyromet á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir