Fleiri fréttir

Barn, trúlofun og tónleikar

Daníel Geir Mortiz lætur gamlan draum rætast og ætlar að halda jólatónleika í tilefni þess að það eru tíu ár síðan hann vann jólalagakeppni. Hann verður nýorðinn faðir þegar tónleikarnir fara fram og setti upp trúlofunarhring á afmælisdaginn.

Kórar Íslands: Bartónar

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Kölluðu á kroppinn

Í síðasta þætti af Bombunni hóf göngu sína nýr dagskráliður sem nefnist Kallaðu á kroppinn en þar áttu keppendur að horfa á mynd og giska hvað væri verið að tala um.

Emmsjé Gauti tók NEINEI

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, mætti í viðtal á útvarpsstöð Áttunnar í vikunni og tók lagið vinsæla NEINEI.

Var alltaf hrædd við rauða litinn

Heiða Skúladóttir starfar sem fyrirsæta hjá Eskimo models en er önnum kafin við nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hún gefur sér þó tíma til að spá í tískuna.

Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk

Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna.

Kórar Íslands: Kalmanskórinn

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Tekur sorpið föstum tökum

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir segir að allir geti gert eitthvað í umhverfismálum. Hún hugsar sig vel um áður en hún kaupir eitthvað inn til heimilisins því það verður að rusli – fyrr eða síðar.

Þarf ekki lengur hárkollu til að leika Daenerys

Emilia Clarke, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ljóshærða Daenerys Targaryen í Game of Thrones, mun ekki þurfa að nota hárkollu í síðustu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.

Myndatökumaður tæklaði óvart klappstýru

Klappstýra Kansas City Chiefs lenti heldur betur illa í því í vikunni þegar hún fékk myndatökumann beint á sig með þeim afleiðingum að hún hrundi í grasið.

Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Lífinu fagnað á Dauðakaffi

Fólk nýtur betur lífsins ef það gerir ráð fyrir eigin dauðleika, segir hjúkrunarfræðingurinn Guðríður K. Þórðardóttir. Hún er ein af upphafsmönnum Dauðakaffis sem haldið er reglulega á Café Meskí.

Channing Tatum fór á kostum sem Elsa í Frozen

Halle Berry og Channing Tatum leika saman í kvikmyndinni Kingsman: The Golden Circle og eru þau bæði núna í kynningarstarfi fyrir kvikmyndina en það felur oftast í sér að mæta í spjallþætti og ræða myndina.

Sjá næstu 50 fréttir