Fleiri fréttir

Lifir á því sem landið gefur

Hraundís Guðmundsdóttir, bóndi á Rauðsgili í Borgarfirði, stundar ekki hefðbundinn búskap og er heldur ekki týpísk hannyrðakona þó hún beri titilinn handverkskona ársins með sæmd. Hún er skógfræðingur og býflugnabóndi og býr til olíur úr eigin trjám.

Slysið breytti öllu

Alvarlegt slys í hestaferð árið 2011 varð vendipunktur í lífi Stefaníu Steinsdóttur. Eftir langt bataferli og andlega vanlíðan fann hún nýjan tilgang og hóf guðfræðinám. Nú er hún nýr prestur í Glerárkirkju á Akureyri og getur miðlað reynslu sinni.

Lífið eftir Bessastaði

Það hefur lítið borið á Ólafi Ragnari Grímssyni síðan hann lét af embætti forseta Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið ræðir hann Hringborð Norðurslóða, kynni sín af Laurene Powell Jobs og stjórnskipulegar ákvarðanir forseta Íslands.

Heljarinnar partý í miðborginni

Fjölmenni var á veitingastaðnum Nóra við Austurvöll í gærkvöldi þegar eigendur staðarins buðu vinum og velunnurum upp á hressandi tóna, góðan mat, drykki og skemmtilegan félagsskap.

Kaflaskil hjá Unni Ösp og Birni Thors

"Kaflaskil eftir dásamlegan tíma í yndislegu íbúðinni okkar,“ segir leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir en leikarahjónin Unnur og Björn Thors hafa sett íbúð sína við Marargötu á sölu.

Kórar Íslands: Kór Keflavíkurkirkju

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Besti svitalyktareyðir í heimi úr matarsóda

„Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson sýna okkur hvernig hægt er að búa til besta svitalyktareyði í heimi með matarsóda og sjónvarpskokkurinn flotti Ebba Guðný Guðmundsdóttir sýnir okkur til dæmis hvernig við getum hvíttað tennurnar á ansi óvenjulegan en náttúrulegan hátt,“ segir Vala.

Kórar Íslands: Kvennakór Reykjavíkur

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Nýjasta Bleika slaufan afhjúpuð á morgun

Nýja Bleika slaufan, næla sem seld er árlega í átaki Krabbameinsfélagsins, verður afhjúpuð á morgun. Hönnuður nælunnar í ár er Ása Gunnlaugsdóttir og er hún afar spennt fyrir morgundeginum enda ríkir mikil leynd yfir útliti nælunnar núna.

Corden í stripparabúðum hjá Channing Tatum

Leikarinn Channing Tatum fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Kingsman: The Golden Circle og er hann því á fullu í kynningarstarfi fyrir kvikmyndina en það felur oftast í sér að mæta í spjallþætti og ræða myndina.

Tom Cruise sver af sér gervirassinn

Í síðasta mánuði skapaðist umræða á Twitter um það hvort Tom Cruise hafi verið með gervirass í kvikmyndinni Valkyrie sem kom út árið 2008.

Berfætta útvarpskonan

Valdís Eiríksdóttir, dagskrárgerðarmaður á FM957, hefur sérstakan fatastíl sem eftir er tekið. Henni finnst best að vera frjálslega klædd og berfætt.

Opna listasmiðju fyrir þá sem hafa glímt við fíkn

Lárus Sigurður og Sævar Þór eru að vinna að því að opna listasmiðju fyrir þá sem eru í meðferð vegna áfengis- eða eiturlyfjafíknar. Smiðjan er hugsuð sem úrræði fyrir skapandi einstaklinga.

Kórar Íslands: Söngsveitin Víkingarnir - Garði

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Kórar Íslands: Rokkkór Íslands

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Trénu stungið niður víða um heim

Eftir að Undir trénu var frumsýnd í Norður-Ameríku á Toronto kvikmyndahátíðinni í byrjun september hefur myndin selst vel víða um heim.

Sjá næstu 50 fréttir