Fleiri fréttir

Kafbátaeigandinn Peter Madsen í einu aðalhlutverkinu

Leikstjóri Amateurs in Space, Max Kestner, hefur enn ekki tjáð sig um þá staðreynd að Madsen, ein aðalpersóna myndarinnar, sé grunaður um morð. "Ekki enn þá, við bíðum bara eftir yfirlýsingu frá honum um málið,“ segir Andrea Eyland, kynningarfulltrúi kvikmyndahátíðarinnar RIFF.

Kylie Jenner er ólétt

Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott.

Kórar Íslands: Gospelkór Jóns Vídalíns

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Barn, trúlofun og tónleikar

Daníel Geir Mortiz lætur gamlan draum rætast og ætlar að halda jólatónleika í tilefni þess að það eru tíu ár síðan hann vann jólalagakeppni. Hann verður nýorðinn faðir þegar tónleikarnir fara fram og setti upp trúlofunarhring á afmælisdaginn.

Kórar Íslands: Bartónar

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Kölluðu á kroppinn

Í síðasta þætti af Bombunni hóf göngu sína nýr dagskráliður sem nefnist Kallaðu á kroppinn en þar áttu keppendur að horfa á mynd og giska hvað væri verið að tala um.

Emmsjé Gauti tók NEINEI

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, mætti í viðtal á útvarpsstöð Áttunnar í vikunni og tók lagið vinsæla NEINEI.

Var alltaf hrædd við rauða litinn

Heiða Skúladóttir starfar sem fyrirsæta hjá Eskimo models en er önnum kafin við nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hún gefur sér þó tíma til að spá í tískuna.

Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk

Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna.

Kórar Íslands: Kalmanskórinn

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Tekur sorpið föstum tökum

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir segir að allir geti gert eitthvað í umhverfismálum. Hún hugsar sig vel um áður en hún kaupir eitthvað inn til heimilisins því það verður að rusli – fyrr eða síðar.

Þarf ekki lengur hárkollu til að leika Daenerys

Emilia Clarke, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ljóshærða Daenerys Targaryen í Game of Thrones, mun ekki þurfa að nota hárkollu í síðustu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.

Myndatökumaður tæklaði óvart klappstýru

Klappstýra Kansas City Chiefs lenti heldur betur illa í því í vikunni þegar hún fékk myndatökumann beint á sig með þeim afleiðingum að hún hrundi í grasið.

Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Lífinu fagnað á Dauðakaffi

Fólk nýtur betur lífsins ef það gerir ráð fyrir eigin dauðleika, segir hjúkrunarfræðingurinn Guðríður K. Þórðardóttir. Hún er ein af upphafsmönnum Dauðakaffis sem haldið er reglulega á Café Meskí.

Sjá næstu 50 fréttir