Fleiri fréttir

Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again

Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn.

Sendi afsökunarbeiðni til óléttrar eiginkonu sinnar og barna vegna framhjáhalds

Bandaríski leikarinn Kevin Hart sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni til óléttrar eiginkonu sinnar og tveggja barna í kjölfar þess að fregnir bárust af meintu framhjáhaldi hans. Í myndskeiði sem Hart birti á Instagram síðu sinni segist hann hafa sýnt af sér slæma dómgreind og biðst innilegrar afsökunar á gjörðum sínum.

Leikari getur verið allt

Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari.

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð

"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Viljum vera sem víðast

Tuttugu ára afmæli Rannsóknastofu í næringarfræði var fagnað nýverið með veglegu þingi í hátíðasal Háskóla Íslands. Það sóttu vísindamenn, nemendur og aðrir velunnarar.

Gera svo fjölmargt annað en að búa til tónlist

Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson hafa verið búsett í, Los Angeles, í átta ár og njóta lífsins þótt þau hafi ekki tekið sér frí síðan 2004. Þau segja sum mánaðamót vera betri en önnur. Þótt þau segist ekki vera hjón í vinnunni þá leggjast þau alltaf sátt á koddann.

Harry Dean Stanton látinn

Hann á að baki nokkuð eftirminnileg hlutverk, þar á meðal í myndunum The Godfather: Part II, Alien og Pretty in Pink.

Alltaf verið stelpustelpa

Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Fergie og Duhamel skilin

Söngkonan Fergie og leikarinn Josh Duhamel eru skilin en þau tóku þá ákvörðun fyrr á þessu ári.

Kísilkóngurinn selur 450 fermetra einbýlishús á 150 milljónir

Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi hins umdeilda fyrirtækis United Silicon, er grunaður um hafa dregið sér um hálfan milljarð með fölsuðum reikningum gefnum út á búnaðarframleiðandann Tenova Pyromet á Ítalíu.

Páll Óskar í 15 kílóa fjaðraham

Páll Óskar Hjálmtýsson heldur risatónleika í Laugardalshöllinni á laugardag. Palli ætlar að taka íslenskt tónleikahald á næsta stig og lofar að sýningin verði engu lík.

Ís­lands­heim­sóknar hús­mæðranna beðið með eftir­væntingu

Eftir síðasta þátt af þættinum The Real Housewives of Orange County, sem sýndur var á mánudag, var sýnt hverju áhorfendur og aðdáendur þessa vinsæla raunveruleikaþáttar mega eiga von á í komandi seríu. Leikur ferð þessara kvenna til Íslands þar stórt hlutverk.

Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum

Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum.

Dísa Jakobs með tónleika á Græna hattinum

Eftir áralanga búsetu erlendis er Dísa Jakobsdóttir flutt aftur heim og fagnar nú útgáfu nýrrar breiðskífu, Reflections, með tónleikahaldi á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld.

Fallon skoraði á Westbrook í körfubolta

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fékk Russell Westbrook, einn besta körfuboltamann heims, í heimsókn í vikunni og ræddi við hann um lífið og tilveruna.

Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni

Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.

Uppeldisráð sem virka

Uppeldishlutverkinu fylgir ábyrgð. Allir sem því sinna hafa gott af því að tileinka sér gagnreyndar uppeldisaðferðir í stað þess að renna blint í sjóinn. Gyða Haraldsdóttir féllst á að nefna nokkrar.

Dómsmál gegn Secret Solstice tekið fyrir

Í dag er fyrirtaka í máli Þorsteins Stephensen gegn tónlistarhátíðinni Secret Solstice en Þorsteinn stefndi hátíðinni fyrir vangoldin laun. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru bjartsýnir á góða niðurstöðu.

Sjá næstu 50 fréttir