Fleiri fréttir

Undir trénu valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni

"Hátíðirnar eru mjög ólíkar, í Feneyjum er mikið um fjölmiðla og glamúr og þar eiga fyrstu dómarnir eftir að birtast, en Toronto er stærri og og virkar meira eins og sölu- og markaðshátíð ásamt því að vera lykillinn að Norður-Ameríku.“

Þetta vill fólk sjá í klámi

Þegar kemur að klámi er hægt að skoða margskonar mismunandi tegundir af kvikmyndum og hefur fólk því smekk fyrir mismunandi hlutum.

Fatlaðir eru líka kynverur

Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist.

Við megum ekki sofna á verðinum

Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu.

Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra

Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál.

Búðu þig undir maraþonið

Það ætti vart að hafa farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþonið nálgast óðfluga. Fréttablaðið ráðleggur hlaupurum hvernig á að undirbúa sig síðustu vikuna fyrir hlaup.

Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu.

Kringlan fagnar 30 árum

Verslanamiðstöðin Kringlan var opnuð 13. ágúst 1987 og fagnar 30 ára afmæli á sunnudag. Landsmenn fylgdust náið með uppbyggingunni sem gjörbreytti verslun hér á landi.

Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá

Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum.

SKAM stjarna í erótískum spennutrylli

Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk í erótíska spennutryllinum "Ástarsamband"

Víkingar í afmælisskapi

Víkingafélagið Rimmugýgur fagnar 20 ára afmæli með veglegri víkingahátíð um helgina. Bardagasýningar, handverksmarkaður, víkingaskóli barnanna, bogfimi og tónlist eru á meðal þess sem verður á dagskránni.

Pankynhneigð dragdíva sigrar heiminn

Sigurður Heimir Guðjónsson er formaður, framkvæmdastjóri og framleiðandi. Gógó Starr er dragdrottning, boylesque-listamaður og díva. Saman hafa þau séð og sigrað á Íslandi og í New York og heimurinn bíður.

Sjá næstu 50 fréttir