Fleiri fréttir

Bröns og te fyrir lengra komna

Marentza Poulsen sem landsmenn þekkja að góðu stendur vaktina á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum. Aðstaðan hefur verið endurgerð og Marentza hlakkar til að bjóða upp á bröns um helgar og halda teboð fyrir lengra komna.

Allir græða á veganisma

Kostir vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd eru óumdeildir. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir og Hulda B. Waage eru báðar vegan.

Best að búa til börn og tónlist

Ása á ferskasta lag sumarsins, Always. Nokkuð nýlega komst hún í snertingu við náðargjafirnar sem hún hlaut í vöggugjöf. Komin sjö mánuði á leið ætlar Ása að útdeila fjöri og kynþokka um alla borg á Menningarnótt.

Gefast ekki upp þótt á móti blási

Tæplega fimmtán þúsund manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið þetta árið og hlaupa til styrktar góðum málum. Agnes Ferro, Leifur Grétarsson og Gyða Kristjánsdóttir eru meðal þeirra.

Asía fær eigið Eurovision

Asía mun fá sína eigin útgáfu af Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í náinni framtíð.

Heillar dómnefndina með apótekaraþema

Jónas Heiðarr Guðnason, barþjónn á Apótekinu, er landsins færasti barþjónn og keppir fyrir Íslands hönd í World Class barþjónakeppninni sem fram fer í Mexíkó en hún er langstærst sinnar tegundar.

Ákvað að starfa við áhugamálið

Birta Líf Þórudóttir er 21 árs nemi í markaðsfræði með mikinn áhuga á markaðssetningu áhrifavalda. Hún segist hafa verið í sífellu að fá góðar hugmyndir og ákvað í kjölfarið að stofna eigið fyrirtæki.

GOT stjörnur í næsta Carpool Karaoke

Næsti þáttur af Carpool Karaoke verður af dýrari gerðinni en þá mæta leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner sem hafa slegið rækilega í gegn í þáttunum Game of Thrones undanfarin ár.

Betri frammistaða á plöntufæði

Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður hjá FH, gerðist plöntuæta fyrir tveimur árum og er sannfærður um að það hafi hjálpað honum í boltanum.

Sjá næstu 50 fréttir