Fleiri fréttir

Allir geta ýtt undir sjálfbærari tísku

H&M stefnir að því að nota einungis sjálfbær og endurunnin efni við framleiðslu fatnaðar árið 2030. Áður hefur sænski verslunarrisinn sætt nokkurri gagnrýni fyrir framleiðsluferli sitt, en vill gera betur.

Uppblásnum hindrunum dreift um Laugardalinn

Undirbúningur fyrir Gung-Ho hindrunarhlaupið er á fullu. Tvö þúsund fermetrum af uppblásnum hindrunum verður dreift um Laugardalinn. Hlaupið fer fram 12. ágúst.

Lærði heljarstökk aftur á bak á sex klukkustundum

Strákarnir sem halda úti síðunni The Bucket List Boys á Facebook tóku upp magnað myndband á dögunum þegar annar þeirra Justin Kroehler lærði að framkvæma heljarstökk aftur á bak á sex klukkustundum.

Föstudagsplaylisti Sölku Valsdóttur

Það er Salka Valsdóttir sem setur lagalista Lífsins saman í þetta sinn. Hún er þessa stundina að vinna plötu með hljómsveit sinni CYBER. "Platan heitir Horror og þessi lagalisti er hryllingsinnblásinn fyrir vikið. Ég mæli með honum í rigningunni og rokinu í sumar!“

90 ára ferðalag um sögu Ferðafélags Íslands

Ferðafélag Íslands gaf nýverið út veglegt afmælisrit. Í afmælisritinu er að finna fróðleik og fjölbreyttar sögur af kraftmiklum og lífsglöðum Íslendingum. Hugrún Halldórsdóttir, ritstjóri Ferðafélagans, segir viðtöl við göngugarpa veita innblástur.

Ástfanginn upp fyrir haus

Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól.

Eru sjálflærðir á öll hljóðfæri og græjur

Bræðurnir Egill og Bjarki skipa bandið Andy Svarthol. Það vekur athygli er að þeir eru sjálflærðir á hljóðfærin og gera allt sjálfir; spila á ýmis hljóðfæri, syngja, hljóðblanda, framleiða og svo framvegis.

Sólríkir hveitibrauðsdagar

Nýgift hjón fagna gjarnan ástinni með því að fara í skemmtiferð út fyrir landsteinana á hveitibrauðsdögunum. Sólríkir staðir eru vinsælir, gríska eyjan Myk­onos og Seychelles-eyjar þykja til dæmis fullkomnir áfangastaðir fyrir ástfangin pör.

Hugrakkur víkingur í glitrandi tangóskóm

Helen "la Vikinga“ Halldórsdóttir er fumlaus ævintýrakona sem hefur brotið blað í tísku og takti tangós í hjarta hans, Argentínu. Hún býður upp í hinsegin tangó í kvöld.

Íhugar að eignast barn með gjafasæði

Sigríður Lena er 32 ára og barnlaus. Hún er ekki í sambandi en finnur fyrir löngun til að eignast börn. Hún íhugar að stofna fjölskyldu ein með því að þiggja gjafasæði og veit um konur í sömu pælingum.

Bréf Tupac til Madonnu verður ekki boðið upp

Fyrirtækið sem hafði hlutina á uppboði sendi frá sér yfirlýsingu vegna afskipta Madonnu og sagði hana einungis hafa það að ásetningi að ata orðspor fyrirtækisins og Darlene Lutz auri.

Birtu nektarmyndir með fréttum af fyrsta kvenkyns Doktornum

Bresku miðlarnir The Sun og Mail Online sæta nú harðri gagnrýni eftir að þeir birtu nektarmyndir af leikkonunni Jodie Whittaker með fréttum af því að hún taki við hlutverki Doktorsins í bresku þáttunum Doctor Who.

Skilyrði fyrir hlaupavinina að vera með góðan húmor

Parið Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba, og Karl Sigurðsson ætla að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst til styrktar vini sínum, leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni sem glímir við krabbamein.

Fyrsta platan komin út eftir fimm ára starfsemi

Hljómsveitin Milkhouse var að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Bandið hefur verið starfandi í fimm ár þrátt fyrir frekar ungan aldur hljómsveitarmeðlima en þau eru öll fædd árið 1996.

Gaf líf sitt og sál í fótboltann

Elfa Björk Erlingsdóttir var í farsælu liði Stjörnunnar á sínum tíma, keppti fyrir Íslands hönd og fékk námsstyrk við háskóla í Bandaríkjunum út á fótboltann. Hún er á leið til Hollands að fylgjast með stelpunum okkar keppa á EM í Hollandi.

Fólk oft hissa að sjá unga konu með harmóníku

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir er 21 árs og spilar á harmóníku. Hún segir margt fólk verða hissa þegar það sér unga konu spila á harmóníku enda tengir fólk hljóðfærið gjarnan við gömlu danslögin. En að sögn Ástu er hægt að spila afar fjölbreytt tónlist á harmóníku.

Sjá næstu 50 fréttir