Fleiri fréttir

Ljúffengar muffins í hollari kantinum

Jarðfræðingurinn og bakarasnillingurinn Margrét Theodóra Jónsdóttir heldur úti blogginu kakanmin.com og birtir þar uppskriftir og myndir af kökunum og bakkelsinu sem hún bakar.

38 fermetrarnir nýttir til fulls

Fagurkerarnir Sara Björk Purkhús og Ágúst Orri Ágústsson búa í lítilli íbúð sem þeim hefur tekist að gera afar notalega og flotta. Hver fermetrer er nýttur vel enda hafa þau dundað sér við að innrétta rýmið vandlega.

Gymmið gefur hjá Magga Mix og Sjomla

Skemmtikrafturinn Maggi Mix gaf í gær frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Gymmið gefur en lagið vann hann í samstarfi við listamanninn Sjomla.

Er spennt fyrir ferðalaginu inn í næsta áratug

Myndlistarkonan Andrea Maack fagnar stórafmæli í dag en hún er fjörutíu ára og ætlar að skála í kampavíni í tilefni dagsins. Hún segir seinustu tíu ár hafa kennt sér mikið og er spennt fyrir að sigla inn í næsta áratug.

Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum.

Maður á að hlakka til að fá hádegismat

"Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat.

Krúttlegur hryllingur í stofunni

Í stofunni hjá Svölu Birnu Sæbjörnsdóttur býr undarleg fjölskylda og fer stækkandi. Þessi fjölskylda hefur hægt um sig þó hún sé áberandi og slær út á sumum köldum hrolli.

Komin aftur á fullt með nýja stofu

Ólafía Kristjánsdóttir og Andri Már Engilbertsson hafa opnað húðflúrstofuna sína aftur eftir að stofan var eyðilögð í fyrra. Þau létu það ekki stoppa sig og reksturinn er komin á fullt flug á nýjum stað.

Mayer kemur Bieber til varnar

Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni.

Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum

Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour.

Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli

„Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn.

Logi og Ingibjörg flytja

Logi Geirsson og Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir hafa ákveðið að færa sig um set og flytja úr íbúð við Hólagötu í Reykjanesbæ en sú eign er komin á sölu.

Erna Vala og Þóra Kristín fengu tónlistarnámsstyrk

Tveimur tveggja milljóna króna styrkjum var úthlutað úr Minningarsjóði um Birgi Einarsson apótekara. Píanóleikararnir Erna Vala Arnardóttir og Þóra Kristín Gunnarsdóttir hlutu styrki til framhaldsnáms.

Naomi Watts þjökuð af samviskubiti

Watts prýðir forsíðuna á nýjasta tölublaði Psychologies. Í viðtalinu ræðir hún opinskátt um foreldrahlutverkið, einmanalegu upphafsárin á ferlinum og listina. Hún hefur átt góðu gengi að fagna sem leikkona en hún upplifir togstreitu á milli starfsins og barna sinna, rétt eins og við hin.

Sjá næstu 50 fréttir