Fleiri fréttir

Svona léttist Jonah Hill

Leikarinn Jonah Hill hefur misst töluvert mörg kíló að undanförnu en Hill þyngdi sig fyrir hlutverkið í kvikmyndinni War Dogs.

Verðandi verkfræðingar hlutu hvatningarverðlaun

Sigurvegarar First Lego League keppninnar í fyrra hlutu Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar 2017 á dögunum en hópurinn er skipaður krökkum úr 7. bekk Myllubakkaskóla. Krökkunum gekk líka vel í úrslitakeppninni í Skandinavíu þar sem þeir höfnuðu í tíunda sæti.

Hætti í tónlist út af kvíða

Tónlistarmaðurinn og forritarinn Jónas Sigurðsson glímdi lengi við kvíða sem varð til þess að hann hætti í tónlist í kjölfar velgengni Sólstrandargæja. Hann vinnur nú að nýrri plötu sem kemur út í lok árs og spilar alla sunnudaga á Rósenberg í sumar með Ritvélum framtíðarinnar.

Kvennakraftur í Carpool Karaoke

Breski þáttastjórnandinn James Corden kynnti til leiks nýjan lið úr hans smiðju í gær og er það öðruvísi tegund af carpool Karaoke.

Hannaði vinalegustu bílflautu heims

Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt.

Lauflétt miðnæturmessa

Séra Bára Friðriksdóttir leiðir messu í Útskálakirkju um miðnætti annað kvöld, hvar gítarspil og söngur ráða ferðinni í bland við stórbrotið sólarlag sem einkennir Garðskagann.

Myndi seint teljast skvísa

Blaðakonan Sólborg Guðbrandsdóttir er hjartahlýr töffari þegar kemur að stíl og lífsviðhorfi. Hún gaf út lagið Skies in Paradise í sumarbyrjun.

Fasteignir drauma þinna

Fasteignabólan er algengasti frasinn þessa dagana og fólk talar ekki um annað en sölu og kaup íbúða, Airbnb og húsnæðislán. Lífið birtir hér á þessum síðum handhægan leiðarvísi fyrir þá sem eru að leita - eða jafnvel þá sem láta sig bara dreyma.

Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif

Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók.

Tilnefndar til verðlauna

Þær Rakel Garðarsdóttir og Elva Björk Barkardóttir hafa verið tilnefndar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fyrir líkamsskrúbb úr kaffikorgi.

Leikstjórar Han Solo-myndar hættir

Báðir leikstjórar fyrirhugaðrar kvikmyndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo eru hættir vegna listræns ágreinings við framleiðendur hennar.

Dyggð að henda ekki mat

Landspítali hefur verið tilnefndur til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs vegna framlags síns til minni matarsóunar. Mötuneyti spítalans gefur nú yfir 240 afgangs matarbakka til Samhjálpar í viku hverri.

Undur að upplifa lífið

Sumarsólstöður eru í dag. Lengsti dagur ársins. Af því tilefni ætlar Þór Jakobsson veðurfræðingur að leiða sína 33. sólstöðugöngu í Viðey, þar sem gleði verður við völd í kvöld, en líka alvara alheimsins.

Malavískt eðalrapp á KEX

Malavíski rapparinn og HeForShe leiðtoginn Tay Grin kemur fram á styrktartónleikum ungmennaráðs UN Women á Íslandi miðvikudagskvöldið 21. júní á Kex ásamt tónlistarkonunni Hildi og rapparanum Tiny.

Sumarið er tíminn fyrir brúðkaup, Solstice og djamm

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl en þar ber helst að nefna tónlistarhátíðina Secret Solstice, stjörnubrúðkaup hér á landi og einstaka hefð hjá Menntaskólanum á Akureyri að halda upp á stúdentsafmæli með pompi og prakt.

Settu lífið á Íslandi í bið til að fara á flakk

Parið Helga Björk Árnadóttir og Hlynur Kristjánsson tóku sér frí frá vinnunni og sögðu skilið við lífið á Íslandi fyrir átta mánuðum. Síðan þá hafa þau ferðast um Suður-Ameríku og sjá ekki eftir neinu.

Miles Teller handtekinn fyrir ölvun á almannafæri

Leikarinn Miles Teller var handtekinn fyrir ölvun á almannafæri á sunnudag. Lögregla í San Diego í Kaliforníu í Bandaríkjunum staðfestir handtökuna en Teller þvertekur sjálfur fyrir hana.

Sjá næstu 50 fréttir