Fleiri fréttir

Ætlar að verða rappari

Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour.

Sjálfan misheppnaðist herfilega

Í dag eru flest allir af sjálfukynslóðinni og taka sumir margar sjálfur á dag. Það er ljóst að þegar fólk er að taka sjálfsmynd er það aðeins með einbeitinguna á sjálfum sér, og það kannski eðlilega.

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

 Friðarfulltrúar Íslands heiðraðir í Höfða

Útskrift fyrstu friðarfulltrúa Íslands fór fram með viðhöfn í Höfða í gær. Þeir höfðu lokið sumarnámskeiði sem Höfði, Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands stóðu að.

Giftast á 100 ára afmælinu

Ástfangin hjörtu verða eitt frammi fyrir Guði og mönnum í Lundarreykjadal í dag. Saman hafa þau lifað í heila öld.

Listin að koma illa fyrir og gera mistök

Mistök eru mikilvæg og við gerum alls ekki nóg af þeim. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur, Pálmar Ragnarsson þjálfari,Kristín Maríella Friðjónsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir listamaður velta fyrir sér tilgangi og eðli mistaka.

Svona léttist Jonah Hill

Leikarinn Jonah Hill hefur misst töluvert mörg kíló að undanförnu en Hill þyngdi sig fyrir hlutverkið í kvikmyndinni War Dogs.

Verðandi verkfræðingar hlutu hvatningarverðlaun

Sigurvegarar First Lego League keppninnar í fyrra hlutu Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar 2017 á dögunum en hópurinn er skipaður krökkum úr 7. bekk Myllubakkaskóla. Krökkunum gekk líka vel í úrslitakeppninni í Skandinavíu þar sem þeir höfnuðu í tíunda sæti.

Hætti í tónlist út af kvíða

Tónlistarmaðurinn og forritarinn Jónas Sigurðsson glímdi lengi við kvíða sem varð til þess að hann hætti í tónlist í kjölfar velgengni Sólstrandargæja. Hann vinnur nú að nýrri plötu sem kemur út í lok árs og spilar alla sunnudaga á Rósenberg í sumar með Ritvélum framtíðarinnar.

Kvennakraftur í Carpool Karaoke

Breski þáttastjórnandinn James Corden kynnti til leiks nýjan lið úr hans smiðju í gær og er það öðruvísi tegund af carpool Karaoke.

Hannaði vinalegustu bílflautu heims

Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt.

Lauflétt miðnæturmessa

Séra Bára Friðriksdóttir leiðir messu í Útskálakirkju um miðnætti annað kvöld, hvar gítarspil og söngur ráða ferðinni í bland við stórbrotið sólarlag sem einkennir Garðskagann.

Myndi seint teljast skvísa

Blaðakonan Sólborg Guðbrandsdóttir er hjartahlýr töffari þegar kemur að stíl og lífsviðhorfi. Hún gaf út lagið Skies in Paradise í sumarbyrjun.

Fasteignir drauma þinna

Fasteignabólan er algengasti frasinn þessa dagana og fólk talar ekki um annað en sölu og kaup íbúða, Airbnb og húsnæðislán. Lífið birtir hér á þessum síðum handhægan leiðarvísi fyrir þá sem eru að leita - eða jafnvel þá sem láta sig bara dreyma.

Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif

Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók.

Tilnefndar til verðlauna

Þær Rakel Garðarsdóttir og Elva Björk Barkardóttir hafa verið tilnefndar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fyrir líkamsskrúbb úr kaffikorgi.

Leikstjórar Han Solo-myndar hættir

Báðir leikstjórar fyrirhugaðrar kvikmyndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo eru hættir vegna listræns ágreinings við framleiðendur hennar.

Sjá næstu 50 fréttir