Fleiri fréttir

Missti 150 kíló með því að labba í Walmart

Einn daginn horfði Pasquale Brocco niður á vigtina og sá að hann var orðinn 300 kíló. Á því augnabliki áttaði hann sig á því að hann varð að gera eitthvað í sínum málum.

Tvíburar Beyoncé og Jay-Z komnir í heiminn

Kyn og fæðingardagur tvíbura stjörnuparsins Beyoncé og Jay-Z hefur ekki enn verið staðfest en bandarískir fjölmiðlar fullyrða að börnin séu komin í heiminn.

Lohan er komin

Leikkonan Lindsay Lohan er mætt til Íslands. Lohan er stórvinkona samfélagsmiðlasérfræðingsins Oliver Lukkett sem giftist Scott Guinn í dag.

Gleði og glaumur á öðru kvöldi Secret Solstice

Foo Fighters og RIchard Ashcroft voru á meðal listamanna sem tróðu upp á öðru kvöldi Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar í Laugardalnum í gærkvöldi. Ljósmyndari Vísi var á staðnum og fangaði kvöldið í myndum.

Hjólað, synt og hlaupið

Laugarvatnsþríþraut verður á morgun í fimmta sinn. Mótið er Íslandsmeistaramót í ólympískri þríþraut sem Ægir3 stendur fyrir. Þar er Ólafur Gunnarsson formaður.

Þotuhreyflar, já, takk!

Bjarni Örn Kristinsson er nýkominn heim með B.Sc. gráðu í flugvéla- og geimverkfræði frá MIT, einum besta háskóla heims. Þar komast um 2,2% útlendinga inn í grunnnám.

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir

Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Skreið beinbrotin upp stigann

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er handleggsbrotin, tvíbrotin á mjaðmagrind og rifbeinsbrotin. Hún segir frá slysinu, vistinni á spítalanum og krefjandi endurhæfingu fram undan.

Afþakkar allar lundabúðir

Rýmið sem auglýst er er ætlað til verslunarreksturs og það vekur athygli að eigandinn minnist sérstaklega á að svokallaðar "lundabúðir“ séu afþakkaðar – en þar á hann auðvitað við minjagripabúðir ætlaðar ferðafólki.

Góð blaðamennska er ekki ódýr

Ritstjóri enska hluta BBC World Service segir enn meiri þörf en áður fyrir traustri og innihaldsríkri fréttaumfjöllun á tímum falsfrétta. Hlustendur eru 75 milljónir vikulega og fjölgar þeim enn.

Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár

David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar.

Reif sig upp úr þunglyndi og rugli

Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson, eða AFK, hefur gefið út sex laga EP-plötu þar sem hann semur um tímabilið þegar þunglyndi og eiturlyf tóku yfir. Nú er hann kominn á beinu brautina.

Jónsmessuhátíðin eins og eitt stórt ættarmót

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er haldin í fimmtánda skipti um helgina. Sama nefndin hefur séð um skipulagninguna allt frá upphafi en nefndarmenn segja að ef ekki væri fyrir samhug bæjarbúa væri engin hátíð.

Bee Gees börnin komu til Íslands á einkaflugvél

Samantha Gibb er tónlistarkona frá Miami sem hefur verið að gera fína hluti. Gibb er dóttir hins goðsagnakennda Maurice Gibb sem gerði garðinn frægan með diskósveitinni Bee Gees.

Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg

Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn.

Er orðin fræg sem leiðsögumaður í  Japan

Thelma Rún Heimisdóttir er búin að koma sér vel fyrir í Japan og talar reiprennandi japönsku. Hún tekur stundum að sér leiðsögumennsku og er meira að segja orðin fræg í Belgíu vegna þess.

Áhugaverðir og furðulegir Facebook-hópar

Facebook-hópar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir eru vægast sagt furðulegir en aðrir eru afar áhugaverðir og fróðlegir. Þetta er aðeins brot af því besta.

Hræddur um að rallýið kitli

Jón R. Ragnarsson í Bílahöllinni-Bílaryðvörn er margfaldur Íslandsmeistari í rallýakstri og þekkir Höfðann vel. Hann skipti yfir í bílabransann þegar Bítlafárið gekk yfir með óheftum hárvexti.

Sjá næstu 50 fréttir