Fleiri fréttir

Vilja gefa öllum tækifæri til að eignast barn

Samtökin Tilvera eru að hrinda af stað söfnunarátaki sem verður til þess að hægt verður að veita fleiri félagsmönnum samtakanna peningastyrk vegna baráttu þeirra við ófrjósemi. Verkefnið snýst um að gefa fleiri pörum og einstaklingum tækifæri til að eignast barn.

Sæljón dró stúlku út í sjó með offorsi

Atvikið átti sér stað við bryggju í Richmond-hverfi í útjaðri kanadísku borgarinnar Vancouver í gær. Stúlkunni varð ekki meint af viðskiptum sínum við sæljónið.

Dwayne Johnson og Tom Hanks hyggjast bjóða sig fram í næstu forsetakosningum

Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson stjórnaði þættinum Saturday Night Live á NBC sjónvarpsstöðinni um helgina en í þættinum kvaðst hann ætla að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna í næstu kosningum sem fram fara árið 2020. Johnson sagðist þá vilja fá leikarann Tom Hanks með sér sem varaforseta og tók Hanks vel í þá hugmynd.

Trudeau brá á leik með prúðbúnum menntaskólanemum

Hópi prúðbúinna menntaskólanema á leið á lokaball í borginni Vancouver í Kanada brá heldur betur í brún þegar Justin Trudeau forsætisráðherra landsins kom skokkandi fram hjá þeim í gærkvöldi.

Kraftaverkið og spádómurinn

Fyrir sléttri öld og einni viku, þann þrettánda maí árið 1917, átti kraftaverk sér stað í beitarhaga hjá smáþorpinu Fátima í miðju Portúgal. Þann dag birtist guðsmóðirin María þremur börnum á aldrinum sjö til tíu ára, sem voru að gæta kinda í grennd við heimili sitt. Atburðurinn hafði djúpstæð áhrif á börnin, einkum elstu stúlkuna í hópnum, en miklu síðar átti hann eftir að koma róti á huga milljóna manna um heim allan. Og mögulega var hann fyrirboði um annan heimssögulegan viðburð sem einnig átti sér stað þann þrettánda maí, nánar tiltekið árið 1981.

Systkini Prince erfa auðævi hans

Ein alsystir og fimm hálfsystkini bandaríska söngvarans Prince koma til með að erfa auðævi hans sem eru talin nema allt að 200 milljónum Bandaríkjadollara.

Uppljóstrarinn sem Obama frelsaði fyrr

Chelsea Manning var leyst úr haldi 28 árum á undan áætlun fyrr í þessari viku. 22 ára gömul nýtti hún sér stöðu sína innan Bandaríkjahers til að ljóstra upp um árásir Bandaríkjanna á saklausa borgara.

Pippa Middleton gengur í það heilaga

Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews.

Hvar er best að kaupa í matinn?

Við lítum í innkaupakörfur Norðurlandabúa og fáum innsýn í matarverð, úrval og mismunandi matarmenningu landanna. Er grasið grænna hinum megin við lækinn?

Karlmenn eru oft tregari til að segja frá

Einn af hverjum sex körlum lendir í kynferðisofbeldi í æsku. Það tekur þá lengri tíma að segja frá en konur og þeir eru oft hræddir við fordóma. Þetta segja Gary Foster og Duncan Craig, sem stofnuðu hjálparsamtök fyrir þolendur, en sj

Okkar líf snýst um að bíða og vona

Snæbjörn Áki Friðriksson nýr formaður Átaks segir stjórnvöld þurfa að girða sig í brók. Fatlaðir séu þreyttir á loforðum um sjálfsögð mannréttindi. "Við viljum efndir og úrræði. Okkar líf snýst um að bíða og vona.“

Vandræðalega glaðlyndur

Lárus Blöndal eða Lalli töframaður, eins og hann er þekktastur, fer aldrei í fýlu og lætur bjartsýnina stjórna lífi sínu. Hann er í Reykjavík Kabarett og er vinsæll veislustjóri enda mikill gleðigjafi jafnt með börnum og fullorðnum.

Breytti sýninni á lífið

Ljósmyndarinn Jón Páll Vilhelmsson opnaði í vikunni ljósmyndasýninguna Madagaskar - mora mora þar sem hann sýnir myndir sem hann tók á ferðalagi sínu um Madagaskar.

Ást við fyrstu sýn

Fyrir þrettán árum hittust Natthawat ­Voramool og Svavar G. Jónsson á bar í ­miðborg Reykjavíkur. Þeir hafa verið saman síðan og reka nú vinsælan taílenskan stað á Völlunum í Hafnarfirði, Ban Kúnn. Natth­awat mætir fordómum vegna uppruna síns með brosi á vör.

Gefa út fatalínu úr IKEA pokum

"Þetta seldist alveg ótrúlega vel og línan er uppseld en hún kom í mjög takmörkuðu upplagi,” segir Anton Sigfússon hjá íslenska götutískumerkinu INKLAW.

Með nýjasta æðið í höndunum

Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner.

Tekst á við sársaukann í gegnum tónlistina

Innblástur nýjustu plötu hljómsveitarinnar Dynfara var barátta söngvarans Jóhanns Arnar Sigurjónssonar við hinn ólæknandi sjúkdóm sáraristilbólgu. Ágóði tónleikanna mun renna til Crohn's og Colitis ulcerosa samtakanna en í dag er alþjóðlegur dagur IBD-sjúkdóma.

Sumrinu og nýju samstarfi fagnað í NORR11

Í gær var sumrinu fagnað í Norr11. Nýtt samstarf var kynnt til leiks í tilefni þess á milli Norr11 og Postulínu. Það var stuð og stemning hjá viðstöddum sem skáluðu í hvítvíni og gæddu sér á poppkorni.

Vínyl hentar fyrir vel þungarokk

Dimmu dreymir um að koma sínum plötum út á vínyl, enda henti það form vel fyrir þungarokk. Sett var af stað söfnun á Karolinafund til að láta drauminn rætast um leið og þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu.

Eltir ekki tískuna en safnar kjólum

Thelma Jónsdóttir safnar vint­age kjólum og hefur notað þá alla. Hún leitar uppi fróðleik um kjólana og heldur utan um safnið á Facebook.

Sjá næstu 50 fréttir