Fleiri fréttir

Þingmennskan og hljómsveitarlífið passa vel saman

"Hljómsveitarlífið fer vel saman með öllu, þetta snýst bara um að tapa sér ekki í formi og æfingum heldur leyfa flæðinu og stemmningunni að ríkja - dálítið eins og í lífinu sjálfu. Það er fátt betra eftir þus í þingsal, mitt eigið og annarra, en að fara á æfingu og telja í lag,“ segir þingmaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé en hann mun koma fram á Rósenberg í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Slow Train.

Fyrstu grínstjórar dags rauða nefsins

Hinn árlegi dagur rauða nefsins er stærsti viðburður UNICEF á Íslandi og er hann haldinn 9. júní í ár. Það voru þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem voru valdar grínstjórar þessa árs, en þetta er í fyrsta skiptið sem þeirri nafnbót er útdeilt.

Streitumeðferð verðlaunuð

Heilsustofnunin í Hveragerði hlaut nýsköpunarverðlaun evrópsku heilsulindarsamtakanna fyrir þróun á streitumeðferð. Margrét Grímsdóttir hjúkrunarforstjóri tók við þeim.

Ariana Grande niðurbrotin

Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi.

Endingargóð förðun með fókus á bleikar varir

Sumarið er gengið í garð og af því tilefni kennir förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir lesendum réttu handtökin þegar kemur að því að kalla fram sumarlega og létta förðun. Hér er lögð áhersla á ljómandi húð og varir í sumarlegum og björtum lit.

Sylvia sendir frá sér nýjan smell

Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey.

Aron og Ágústa Eva eiga von á barni

Stjörnuparið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Aron Pálmarsson eig von á barni í lok þessara árs. Þetta er fyrsta barn Arons en Ágústa Eva á annað barn úr fyrra sambandi.

Vilja gefa öllum tækifæri til að eignast barn

Samtökin Tilvera eru að hrinda af stað söfnunarátaki sem verður til þess að hægt verður að veita fleiri félagsmönnum samtakanna peningastyrk vegna baráttu þeirra við ófrjósemi. Verkefnið snýst um að gefa fleiri pörum og einstaklingum tækifæri til að eignast barn.

Sæljón dró stúlku út í sjó með offorsi

Atvikið átti sér stað við bryggju í Richmond-hverfi í útjaðri kanadísku borgarinnar Vancouver í gær. Stúlkunni varð ekki meint af viðskiptum sínum við sæljónið.

Dwayne Johnson og Tom Hanks hyggjast bjóða sig fram í næstu forsetakosningum

Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson stjórnaði þættinum Saturday Night Live á NBC sjónvarpsstöðinni um helgina en í þættinum kvaðst hann ætla að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna í næstu kosningum sem fram fara árið 2020. Johnson sagðist þá vilja fá leikarann Tom Hanks með sér sem varaforseta og tók Hanks vel í þá hugmynd.

Trudeau brá á leik með prúðbúnum menntaskólanemum

Hópi prúðbúinna menntaskólanema á leið á lokaball í borginni Vancouver í Kanada brá heldur betur í brún þegar Justin Trudeau forsætisráðherra landsins kom skokkandi fram hjá þeim í gærkvöldi.

Kraftaverkið og spádómurinn

Fyrir sléttri öld og einni viku, þann þrettánda maí árið 1917, átti kraftaverk sér stað í beitarhaga hjá smáþorpinu Fátima í miðju Portúgal. Þann dag birtist guðsmóðirin María þremur börnum á aldrinum sjö til tíu ára, sem voru að gæta kinda í grennd við heimili sitt. Atburðurinn hafði djúpstæð áhrif á börnin, einkum elstu stúlkuna í hópnum, en miklu síðar átti hann eftir að koma róti á huga milljóna manna um heim allan. Og mögulega var hann fyrirboði um annan heimssögulegan viðburð sem einnig átti sér stað þann þrettánda maí, nánar tiltekið árið 1981.

Systkini Prince erfa auðævi hans

Ein alsystir og fimm hálfsystkini bandaríska söngvarans Prince koma til með að erfa auðævi hans sem eru talin nema allt að 200 milljónum Bandaríkjadollara.

Uppljóstrarinn sem Obama frelsaði fyrr

Chelsea Manning var leyst úr haldi 28 árum á undan áætlun fyrr í þessari viku. 22 ára gömul nýtti hún sér stöðu sína innan Bandaríkjahers til að ljóstra upp um árásir Bandaríkjanna á saklausa borgara.

Sjá næstu 50 fréttir