Fleiri fréttir

Slógu í gegn með söngleik

Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu.

Steig inn í hræðilegar aðstæður

"Dvölin breytti mér til frambúðar. Ég hef aldrei áður stigið inn í svona hræðilegar aðstæður,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem fór fyrr á þessu ári til Bangladess sem sjálfboðaliði UNICEF. Þar hitti hún lítil börn, sem unnu í múrsteinaverksmiðju.

Glímir við missi og lifir í núinu

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn á sama tíma og hún glímir við missi. Karólína missti sambýlismann sinn, Daða Garðarsson, þann 10. apríl sl. er hann varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára. Lífsgæði fjölskyldunnar brenna á henni og hún vill styttri vinnuviku.

Ben Stiller og Christine Taylor skilin

Leikarahjónin Ben Stiller og Christine Taylor eru skilin að skiptum en þau eiga saman tvö börn. Parið kynntist við tökur á sjónvarpsþættinum Heat Vision and Jack sem þó var aldrei sýndur í sjónvarpi.

Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco

Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir.

Karma beit þennan í rassinn

Stundum borgar sig ekki að vera pirraður á almannafæri og lenti einn Bandaríkjamaður heldur betur í slæmu atviki í gær.

Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista

Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna

Sögu­legar sættir í stóra lím­miða­málinu: Þórunn Antonía og Hildur Lillien­dahl sungu I Got You Babe

Svo virðist sem ágreiningur Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur, tónlistarkonu og kynningarfulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og Hildar Lilliendahl, starfsmanns Reykjavíkurborgar, nái ekki lengra en sem nemur kommentakerfum á netinu. Þær tóku sáttadúett á laginu I Got You Babe með Sonny og Cher á karaókí-kvöldi í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, við mikinn fögnuð viðstaddra.

Ungur strákur fer á kostum sem Herra Hnetusmjör

Herra Hnetusmjör mætti í síðasta þátt af Kronik á X-inu 977 og flutti lagið Ár eftir ár. Í byrjun mánaðarins kom út myndband við lagi þar sem ungur drengur að nafni Ólafur Sigurðarson fer á kostum.

Labrador setti útsendinguna í uppnám

Labrador olli miklum usla í beinni útsendingu á rússneskri sjónvarpsstöð á dögunum þegar hann komst alla leið inn í myndver og í beina útsendingu.

Þingmennskan og hljómsveitarlífið passa vel saman

"Hljómsveitarlífið fer vel saman með öllu, þetta snýst bara um að tapa sér ekki í formi og æfingum heldur leyfa flæðinu og stemmningunni að ríkja - dálítið eins og í lífinu sjálfu. Það er fátt betra eftir þus í þingsal, mitt eigið og annarra, en að fara á æfingu og telja í lag,“ segir þingmaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé en hann mun koma fram á Rósenberg í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Slow Train.

Fyrstu grínstjórar dags rauða nefsins

Hinn árlegi dagur rauða nefsins er stærsti viðburður UNICEF á Íslandi og er hann haldinn 9. júní í ár. Það voru þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem voru valdar grínstjórar þessa árs, en þetta er í fyrsta skiptið sem þeirri nafnbót er útdeilt.

Streitumeðferð verðlaunuð

Heilsustofnunin í Hveragerði hlaut nýsköpunarverðlaun evrópsku heilsulindarsamtakanna fyrir þróun á streitumeðferð. Margrét Grímsdóttir hjúkrunarforstjóri tók við þeim.

Ariana Grande niðurbrotin

Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi.

Endingargóð förðun með fókus á bleikar varir

Sumarið er gengið í garð og af því tilefni kennir förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir lesendum réttu handtökin þegar kemur að því að kalla fram sumarlega og létta förðun. Hér er lögð áhersla á ljómandi húð og varir í sumarlegum og björtum lit.

Sjá næstu 50 fréttir