Fleiri fréttir

Kimmel snýr aftur

Þrátt fyrir að þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hafi grínast með að honum yrði aldrei boðið á Óskarsverðlaunahátíðina eftir síðustu hátíð mun hann kynna þá næstu.

Er spenntust fyrir útópískum draumaherbergjum

Innanhússhönnuðurinn Sesselja Thorberg er afar spennt fyrir helginni því þá opnar sýningin Amazing Home Show sem hún hefur unnið hörðum höndum við að undirbúa og setja upp undanfarna mánuði. Um risastóra og viðamikla heimilissýningu í Laugardalshöll er að ræða.

HAM hitar upp fyrir Rammstein

Sigurjón Kjartansson kann vel við strákana frá Austur-Þýskalandi sem drukku Breezer á Gauknum um árið.

Dansandi górillan er vinur Stellu

Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar.

Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri þáttaröð af Will og Grace

Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð gamanþáttanna Will og Grace var birt fyrr í dag. Þættirnir sem slógu í gegn í kringum aldamótin snúa aftur á skjáinn á NBC sjónvarpsstöðinni í haust. Þau Eric McCormack, sem lék Will Truman, og meðleigjandi

Samvera og útivist dýrmætt veganesti

Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunafræðingur gáfu nýverið út samverubók með fjölda hugmynda að útivist með börnum. Þær segja fátt meira endurnærandi en útivist.

Eru saman í liði gegn nauðgunum

Þórunn Antonía Magnúsdóttir vill koma í veg fyrir að fólki séu byrluð nauðgunarlyf. Hún lét gera límmiða sem settur er ofan á glös. Guðni Th. er verndari verkefnisins. Dillon, B5 og Prikið taka þátt.

Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist

Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt.

Ástarsorg getur verið sár

Það vita allir sem þekkja að ástarsorg er ekkert gamanmál hjá ungu fólki. Mismunandi langan tíma tekur að ná sér eftir að samband kærustupars rofnar. En er eitthvað hægt að gera við þessari sorg?

Svona kusu Íslendingar

Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni.

Portúgal vann Eurovision

Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017.

Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði

Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar.

Dansvænt popp við texta um einmanaleika

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Milkywhale var að koma út en þau Melkorka Sigríður og Árni Rúnar skipa bandið. Melkorka segir þau Árna vera himinlifandi með plötuna og samstarfið almennt en hún hálfpartinn gabbaði hann í hljómsveit með sér á sínum tíma.

Þættir um raðmorðingja á Íslandi í bígerð

Veturinn 2018 verða sjónvarpsþættirnir The Valhalla Murders frumsýndir á RÚV. Þættirnir fjalla ekki bara um rannsókn dularfullra morðmála heldur einnig um einkalíf tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni.

Heiðurs- og bæjar- listamenn Kópavogs

Margrét Örnólfsdóttir og Sigtryggur Baldursson hafa látið að sér kveða í íslensku listalífi. Nýlega var Margrét valin heiðurslistamaður Kópavogs 2017 og Sigtryggur bæjarlistamaður ársins.

Tveggja turna tal á stóra sviðinu

Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn

Ganga til styrktar góðu málefni

Mæðradagurinn er á morgun, 14. maí. Þá stendur félagið Göngum saman, sem styrkir íslenskar rannsóknir á brjóstakrabbameini, fyrir vorgöngu um allt land og á Tenerife. Lagt er af stað klukkan 11. Á höfuðborgarsvæðinu er Háskólatorg u

Sjá næstu 50 fréttir