Fleiri fréttir

Engar svuntur við eldhúsdagsumræður

Fréttablaðið leitaði til nokkurra sem hafa góða tískuvitund og spurði álits á fólkinu í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Margir voru nefndir en þessir fjórir fengu flest atkvæði. Þá fékk forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, mörg stig fyrir glæsileika.

Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið

Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóð­hátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það.

Olivia Newton-John greinist aftur með brjóstakrabbamein

Leik- og söngkonan Olivia Newton-John hefur aftur greinst með brjóstakrabbamein. Þetta er í annað skipti sem Newton-John greinist með krabbamein en 25 ár eru nú síðan hún náði sér af þessu sama meini.

Lögfræðingur við rútustýrið

Jón Sigfús Sigurjónsson lögfræðingur vinnur í ferðageiranum yfir sumartímann við rútuakstur. Honum finnst allt skemmtilegt við starfið.

Konur faldar í landbúnaði

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum, vakti mikla athygli þegar bók um hana kom út fyrir jólin. Í bókinni kemur fram að Heiða er alin upp á traktor, bremsulausum Massey Ferguson, og hefur áhuga á vélum.

Missti heilsuna vegna myglu

Regína Kristjánsdóttir stóð uppi slypp og snauð um fimmtugt, búin að missa heilsuna, húsnæði og innbú af völdum myglusvepps.

Mæting er aðalatriðið

Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir er dúx í MH þetta vorið með meðaleinkunnina 9,64.

Kótilettan reynir við frægustu kokka heims

Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum.

Viðamikil skólamunasýning í Austurbæjarskóla

Nokkrir fyrrverandi og núverandi kennarar Austurbæjarskóla hafa í gegnum árin varðveitt gamla muni sem hafa tilheyrt skólastarfinu og skólanum og opnuðu skólamunasýningu á lofti skólans á laugardag.

Hefði saknað þeirrar ítölsku

Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra.

Aron Einar niðurlægður í Laugum

Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga.

Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn

Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína.

Greip ræningjana glóðvolga

Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt.

Bjóða kassabílaferðir

Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki.

Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu

Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu.

Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss

Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar.

Þegar páfinn var skotinn

Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kinda­smölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði.

Hápunktur afmælisársins

Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí.

Sjá næstu 50 fréttir