Fleiri fréttir

Fyrst og fremst heiður

Orri Harðarson var valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017 til 2018 á sumardaginn fyrsta. Fleiri hlutu viðurkenningar fyrir framlög sín til menningar og lista.

Gleði frá Dolly Parton

Nemendur í söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz hafa staðið í ströngu undanfarna daga við æfingar á söngleiknum Nine to Five sem Dolly Parton gerði ógleymanlegan á sínum tíma.

Ganga fyrir vísindi

Gengið verður frá Skólavörðuholti klukkan 13 í dag, á Degi jarðar. Eftir gönguna er efnt til fundar í Iðnó um stöðu vísinda í heiminum.

And­vöku­nætur lög­reglu­manns

Fyrsta vaktin rennur lögreglufulltrúanum Snorra Birgissyni seint úr minni, því hann kom heim í blóðugum búningi. Snorri segir frá hættulegri árás og ógnvekjandi staðreyndum varðandi mansal.

Stefna á að fara 560 km á hlaupahjóli

Þriggja manna teymi sem kallar sig #ScootingRecord stefnir að því að slá Guinness-heimsmet í lengstu vegalengd á hlaupahjóli á innan við 24 klukkustundum. Hópurinn á krefjandi verkefni fyrir höndum.

Stóð sveitt við hrærivélina fyrir útgáfupartíið

Það var líf og fjör í partíi Tobbu Marinósdóttur í gær þegar útgáfu bókarinnar Náttúrulega sætt var fagnað á Coocoo's Nest. Viðstaddir skáluðu og gæddu sér á góðgæti sem Tobba reiddi fram.

Kvöldsund um helgar

Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði formlegt bréf til Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opnunartími sundlauga yrði lengdur um helgar.

Söngelsk systkini með þriðju sumartónleikana

Systkinin Guðfinnur og Kristín Sveinsbörn halda nú í þriðja sinn Systkinatónleika á sumardaginn fyrsta en um árlega hefð er að ræða sem hefur gengið framar vonum. Á hverju ári hafa þau frumflutt verk eftir ungt tónskáld og í ár verður engin undantekning á þeirri venju.

Þessi drengur stal senunni á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð.

„Partýstofurnar seldu mér Fossvoginn”

Útsýnið, veðurblíðan og stórar partýstofur einkenna Fossvoginn og eru ástæður þess að Birta Björnsdóttir, fréttakona á RÚV, ákvað að þar skyldi hún búa ásamt eiginmanni og börnum.

Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt

Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði.

Sjá næstu 50 fréttir