Fleiri fréttir

Stofnandi Facebook birtist óvænt við matarborðið

Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kíkti í mat til Daniels Moore, íbúa í bænum Newton Falls í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Zuckerberg vildi hitta og ræða við Demókrata sem kusu Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra.

Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir

Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili.

Fiðlusnillingur sem elskar dýr

Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir spilaði framúrskarandi vel á fiðlu á tónlistarhátíðinni Nótunni í Hörpu og fékk viðurkenningu fyrir.

Nýtt danskt heimsveldi

Á Íslandi sá Råvad fyrir sér mikil tækifæri í landbúnaði, sjávarútvegi og orkuvinnslu. Hann hafði hins vegar þungar áhyggjur af því að Danir svæfu á verðinum og leyfðu erlendum ríkjum að seilast til sífellt meiri áhrifa á Íslandi.

Leðurjakki Swayze úr Dirty Dancing seldur á morðfjár

Leðurjakki sem bandaríski leikarinn Patrick Swayze klæddist í hinni goðsagnakenndu kvikmynd Dirty Dancing seldist á uppboði á dögunum fyrir 48 þúsund Bandaríkjadollara eða tæpar sjö milljónir íslenskra króna.

Blaðaljósmyndarar mikilvægari en nokkurn sinni fyrr

Dan Eldon, einn yngsti blaðaljósmyndari Reuters-fréttaveitunnar, var drepinn í Sómalíu árið 1993. Móðir hans er rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður og hefur haldið minningu Dans á lofti með því að styðja við listamenn til að segja sögur sínar.

Teiknuðu manneskjur í lausu lofti

Óvissa hælisleitandi barna endurspeglast í sýningu í anddyri Þjóðminjasafnsins. Myndverkin eru afrakstur listasmiðju sem Ásdís Kalman setti upp sem sjálfboðaliði í samvinnu við Rauða krossinn.

Vill gera Veröld heimsfræga

"Amma er komin! Það má ekki segja hæ og bæ.“ Þetta segja barnabörn Vigdísar Finnbogadóttur sem kennir þeim að slík kveðja sé jafn merkingarlaus og að segja voff, voff. Hún vill nýta sjónvarpið til kennslu í ýmsum greinum.

10 ára píanósnillingur

Ásta Dóra Finnsdóttir er 10 ára en er þegar farin að vekja athygli um allan heim fyrir snilli sína á píanó. Hún hefur fengið milljónir áhorfenda á netinu en í dag verður hún með sína fyrstu tónleika í Hörpu.

Ársbann fyrir kynþokka

Siðanefnd menningarmálaráðuneytis Kambódíu hefur sett hina 24 ára gömlu Denny Kwan í ársbann frá þátttöku í skemmtanaiðnaðinum þar í landi.

Sýningin unnin eftir sögum ömmu

Í brúðusýningunni Á eigin fótum er aldagamalli japanskri aðferð beitt. Sýningin fjallar um uppátækjasama sex ára stelpu sem er send á afskekktan sveitabæ sumarlangt. Frumsýning er í Tjarnarbíói á morgun.

Jafnar sig eftir meiðsli

Þyri Huld Árnadóttir dansari hjá Íslenska dansflokknum, er að jafna sig eftir meiðsli. Hún segir mikinn skell fyrir atvinnudansara að detta út úr sýningum.

Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW

Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar.

Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín

Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina.

Sjá næstu 50 fréttir