Fleiri fréttir

Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós

Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“.

„Þetta var dásamleg refsing“

Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015.

Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump

Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum.

Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins

Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð? spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015.

Tónlistarhátíð gegn skammdegisþunglyndi

S.A.D. festival fer fram í byrjun febrúar en þar koma fram nokkrir hressir og kátir tónlistarmenn sem munu veita gestum gleði-innspýtingu í þessum dimmustu og köldustu mánuðum ársins. Þarna verður skammdeginu sagt stríð á hendur.

Stórstjörnur söfnuðu peningum

Nokkrar af stóru stjörnum þessa heims mættu til að safna peningumj fyrir fórnarlömb skógareldanna í Kaliforníu og skotárása í Thousand Oaks. Leikarar, NBA-goðsagnir og fleiri góðir söfnuðu miklum upphæðum fyrir þá sem á þurfa að

Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík

Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild.

Heimilislaus maður fær yfirhalningu

Leikarinn Jeff Wittek fór á dögunum út í þeirri von um að finna vin sinn sem er heimilislaus maður á götum Los Angeles. Maðurinn heitir einnig Jeff og er fyrrum hermaður í bandaríska hernum.

Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur

Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið.

Sjá næstu 50 fréttir