Fleiri fréttir

Kór­söngur kom honum gegnum eðlis­fræðina

Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni.

Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum

"Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net.

Tíu ára bræðir gömul hjörtu í stórum stíl

Bjarni Gabríel Bjarnason byrjaði að syngja áður en hann fór að tala en hjólin fóru fyrst að snúast þegar hann upp á sínar eigin spýtur tók þátt í Jólastjörnunni á Stöð 2 í fyrra en eftir það var hann ráðinn út um allt að syngja.

Ellen segist ekki geta fengið sekt

Ellen DeGeneres var gestur hjá Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi hún meðal annars um uppistandskvikmynd hennar sem hægt verður að sjá á Netflix.

Jólatónleikar Rubens og Clays

Jólatónleikar eru ekki séríslenskur siður. Þeir eru haldnir víða. Gömlu Idol-stjörnurnar Ruben Studdard og Clay Aiken, sem háðu eftirminnilegt einvígi árið 2003, sáu örlitla gróðavon og hentu upp jólasýningu fyrir fjölskylduna alla.

Lífið, alheimurinn, allt og þú

Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð.

Mozart helsta fyrirmyndin

Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig.

Stærsta líkamlega áskorunin

Spartan Race Iceland World Championship fór fram hér á landi um síðustu helgi en um er að ræða stærsta hindrunar- og þrekhlaup heims. Sigurjón Ernir Sturluson lenti í þriðja sæti í sínum flokki.

Drengjakollurinn flottur

Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda.

Bíóupplifun ársins framlengd í Paradís

Þeir sem hafa séð Roma, nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón, halda vart vatni af hrifningu. Netflix byrjar að sýna myndina á föstudaginn en enn er tækifæri til þess að sjá hana í bíó.

Ritstjórinn og skáldið slást um tímann

Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng.

Auður átti kvöldið

Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auð, byrjaði daginn á að fá verðlaun Kraums og frumsýndi svo myndbönd við fimm lög af verðlaunaplötunni sinni – sem gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því að bilun í Bíó Paradís olli því að myndböndin voru spiluð á Húrra.

Emmsjé Gauti hannar strigaskó

Emmsjé Gauti hannaði Air Jordan skó sem hafa verið sérgerðir í anda nýjustu plötunnar hans, Fimm. Kaupréttur á skónum fer í happdrætti á vegum Húrra Reykjavík en aðeins 20 pör eru í boði.

Bjargaði sér og barni sínu á síðustu stundu

Myndband sem talið er hafa verið tekið í Víetnam fyrr í vikunni, sýnir hvernig konu tókst með naumindum að bjarga sér og barni sínu frá því að verða fyrir flutningabíl.

Djamm, djús og drama

Vera Illugadóttir hefur tekið saman alla þjóðhöfðingja Íslands í eina bók, allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Þjóðhöfðingjar Íslands er ekki þurrt fræðirit, eins og nafnið gæti bent til heldur er bókin full af skemmtilegum sögum.

102 ára í fallhlífarstökk

Ástralinn Irene O'Shea sló á dögunum heimsmet þegar hún fór í fallhlífarstökk 102 ára og 194 daga gömul. Kenneth Meyer átti heimsmetið en hann var 102 ára og 172 daga gamall.

Pabbi eyðilagði öll jól

"Hann fór duglegur að hóta okkur. Var einu sinni að keyra með okkur fullur og hótaði að fara fram af ef mamma myndir fara frá honum,“ segir Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir sem er 35 ára flugfreyja, íþróttafræðingur og einstæð móðir sex ára stúlku.

Stærsta kvik­mynda­stjarna Ís­lands­sögunnar drapst

Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur.

Just Cause 4: Þrusu skemmtilegur en gallaður leikur

Það má segja þó nokkra slæma hluti um Just Cause 4. Hann virkar ókláraður og er stútfullur af göllum, bæði göllum varðandi útlit og spilun. Leiknum til happs, þá er hann þó mjög skemmtilegur.

Sjáðu fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur

Borgarleikhúsið frumsýnir í dag fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur á Facebook en þar má sjá flutning á laginu Er ég verð stór úr stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviðinu í mars.

Sjá næstu 50 fréttir