Fleiri fréttir

Spider-Man hefur aldrei verið flottari né skemmtilegri
Án efa besti leikurinn sem hefur verið gerður um ofurhetjuna ungu.

Fósturbörn á leið í loftið: Sögur foreldra sem misst hafa börnin frá sér
Önnur þáttaröð af Fósturbörnum hefst á Stöð 2 sunnudaginn 23. september og heldur Sindri Sindrason áfram að kynna sér fósturkerfið á Íslandi.

Fjör í Feneyjum
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum sem fram fór í vikunni er elsta kvikmyndahátíð í heimi og ein af þeim stóru, ásamt Cannes og Berlín.

DIY-hljómsveitin BSÍ stöðvaði umferðina
Hljómsveitin BSÍ er ekki venjuleg hljómsveit. Þau Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender vildu prófa sig áfram með hljóðfæri sem þau kynnu ekkert á.

Pondus 10.09.18
Pondus dagsins.

Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B
Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York.

Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram
Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna.

Chris Pine skilur ekki af hverju áhorfendur ræða bara um lim hans eftir að hafa séð Outlaw King
Telur það segja ýmislegt um samfélagið að ekkert sé rætt um ofbeldið.

Fjarlægðu atriði úr Predator vegna leikara sem hafði gengist við broti gegn barni
Leikkonan Olivia Munn var afar ósátt við að þurfa leika á móti manninum.

Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið
Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans.

London kallar á KALDA
Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir.

Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“
Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur.

Kristjana hitti Edge í París
Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir á RÚV hitti fyrir gítarleikara hljómsveitarinnar U2 í París í kvöld.

Rapparinn Mac Miller látinn
Bandaríski rapparinn Mac Miller, lést í dag á heimili sínu í San Fernando Valley í nágrenni Los Angeles.

Cosby Show leikarinn fékk tilboð um að snúa aftur á skjáinn
The Cosby Show leikarinn Geoffrey Owens sem komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann var myndaður við afgreiðslustörf í verslun Trader Joe's í New Jersey í Bandaríkjunum, hefur nú verið boðið starf á hvíta tjaldinu

Jólasýning Emmsjé Gauta aftur á dagskrá
Það er nú komið á hreint að jólatónleikar Emmsjé Gauta, Julevenner, verða á dagskrá í annað sinn rétt fyrir jól þetta árið. Gauti segir sýninguna vera töluvert öðruvísi þetta árið þó áherslan sé aftur á jólin og það sem jólalegt er. Nýir gestir mæta: Sigga Beinteins, Páll Óskar og Birnir – Aron Can og Salka Sól verða þó á sínum stað.

Föstudagsplaylisti Hermigervils
Gervillegur föstudagsplaylisti Sveinbjörns Thorarensen.

Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum
Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist.

Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir
Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum.

Mætti í áheyrnarprufu og endaði með því að taka Angels með sjálfum Robbie Williams
Andy Hofton mætti í prufu í bresku útgáfunni af The X-Factor á dögunum og söng þar frumsamið lag sem hann samdi fyrir tuttugu árum.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í morgun.

Undir Halastjörnu á stærstu kvikmyndhátíð Asíu
Undir Halastjörnu tekur þátt í World Cinema hluta Busan, stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.-13.október, og er þetta jafnframt heimsfrumsýning á myndinni.

Verkefnið ekki bara samfélagslegt heldur persónulegt: „Nokkrum árum seinna kærði ég“
Jóhannes Gísli Eggertsson er 24 ára gamall. Hann kallar sig „Jóa lífið“ á Facebook og Snapchat, en heitir ýmsum nöfnum á einkamál.is og Skype, þar sem hann leiðir menn með annarlegar hvatir í gildru – undir því yfirskini að hann sé stúlka fædd árið 2004.

Haustspá Siggu Kling komin á Vísi!
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan.

Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum
Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni!