Fleiri fréttir

Lag sem var bara  „væb“

Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina

Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar

Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrir­lestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni.

Íslensk áhrif á Óskarnum

Íslenska framleiðslufyrirtækið SKOT Productions stóð að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, sem fram fóru í gærkvöldi.

Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi

26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma.

AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband

Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið.

Jóhannes Haukur GOT-ar yfir sig í Steypustöðinni

Lokaþátturinn af Steypustöðinni var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar vakti einn skets töluverða athygli en stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson kom þar við sögu.

Aron Einar og Kristbjörg eiga von á sínu öðru barni

"Það er mér mikil ánægja að tilkynna að ég og Kristbjörg eigum von á öðrum fjölskyldumeðlimi,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, en hann og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, eiga von á sínu öðru barni.

Afgerandi sigur Ara í einvíginu

Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum.

Fifth Harmony með tónleika í Laugardalshöll

Bandaríska stúlknahljómsveitin heimsfræga Fifth Harmony er á leið til Íslands og heldur tónleika í Laugardalshöll miðvikudaginn 16. maí en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.

Sögðu skilið við plaströr um helgina

Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.