Fleiri fréttir

Kínverjar fá loks að spila Pokémon Go

Samningar hafa náðst um útgáfu þessa vinsæla snjallsímaleiks í Kína. Leikurinn kom út árið 2016 og naut þá gífurlegra vinsælda víða um heim.

Frelsi í eigin líkama hjá Primal

Primal Iceland er ný líkamsræktarstöð í glæsilegu húsnæði að Faxafeni 12. Þar er boðið upp á Movement Improvement og Wim Hof námskeið sem og einkatíma, þar sem bæði er unnið í að útrýma verkjum og með æfingamarkmið viðkomandi. Liðleiki og hreyfigeta eru í hávegum höfð.

Sykurpúkinn út á einni viku

Artasan kynnir: Að losna við sykurlöngun og sykur úr mataræðinu er ávísun á meiri orku og heilbrigðari lífsstíl. Nokkur góð ráð og bætiefni gætu komið mörgum af stað á nýju ári og auðveldað framhaldið.

Opna líkamsræktarstöð í kartöflugeymslu

Train Station kynnir: Train Stastion er ný og sérhæfð líkamsræktarstöð sem hefur starfsemi í janúar í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdal. Stöðin býður upp á fjölbreytta valkosti fyrir þá sem vilja æfa í hóp.

Glucomed fyrir slitgigtina

Icepharma kynnir: Glucomed töflur sem innihalda glúkósamín til að draga úr einkennum vægrar til meðalsvæsinnar slitgigtar í hné.

Eins og ein stór fjölskylda

Grandi101 er ný líkamsræktar- og CrossFit stöð sem er í gömlu Hleragerðinni á Fiskislóð 49-51 úti á Granda. Stöðin er fjölskyldufyrirtæki í eigu tvíburasystra og eiginmanna þeirra. Á Granda101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun.

Heilbrigð flóra fyrir betri líðan

Mamma veit best er heilsubúð og heildsala með hágæða bætiefni og snyrtivörur. Ráðgjafi hjá Mamma veit best segir heilbrigða meltingarflóru undirstöðu almennrar vellíðunar.

Sólarvítamín í hverjum sopa

MS kynnir: D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

Að eiga sem minnst hefur marga kosti

Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir hefur lifað minimalískum lífsstíl í um tvö ár. Hún segir þann lífsstíl hafa haft afar góð áhrif á hugarfarið, fjármálin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.