Fleiri fréttir

Kínverjar fá loks að spila Pokémon Go

Samningar hafa náðst um útgáfu þessa vinsæla snjallsímaleiks í Kína. Leikurinn kom út árið 2016 og naut þá gífurlegra vinsælda víða um heim.

Frelsi í eigin líkama hjá Primal

Primal Iceland er ný líkamsræktarstöð í glæsilegu húsnæði að Faxafeni 12. Þar er boðið upp á Movement Improvement og Wim Hof námskeið sem og einkatíma, þar sem bæði er unnið í að útrýma verkjum og með æfingamarkmið viðkomandi. Liðleiki og hreyfigeta eru í hávegum höfð.

Sykurpúkinn út á einni viku

Artasan kynnir: Að losna við sykurlöngun og sykur úr mataræðinu er ávísun á meiri orku og heilbrigðari lífsstíl. Nokkur góð ráð og bætiefni gætu komið mörgum af stað á nýju ári og auðveldað framhaldið.

Opna líkamsræktarstöð í kartöflugeymslu

Train Station kynnir: Train Stastion er ný og sérhæfð líkamsræktarstöð sem hefur starfsemi í janúar í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdal. Stöðin býður upp á fjölbreytta valkosti fyrir þá sem vilja æfa í hóp.

Glucomed fyrir slitgigtina

Icepharma kynnir: Glucomed töflur sem innihalda glúkósamín til að draga úr einkennum vægrar til meðalsvæsinnar slitgigtar í hné.

Eins og ein stór fjölskylda

Grandi101 er ný líkamsræktar- og CrossFit stöð sem er í gömlu Hleragerðinni á Fiskislóð 49-51 úti á Granda. Stöðin er fjölskyldufyrirtæki í eigu tvíburasystra og eiginmanna þeirra. Á Granda101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun.

Heilbrigð flóra fyrir betri líðan

Mamma veit best er heilsubúð og heildsala með hágæða bætiefni og snyrtivörur. Ráðgjafi hjá Mamma veit best segir heilbrigða meltingarflóru undirstöðu almennrar vellíðunar.

Sólarvítamín í hverjum sopa

MS kynnir: D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

Að eiga sem minnst hefur marga kosti

Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir hefur lifað minimalískum lífsstíl í um tvö ár. Hún segir þann lífsstíl hafa haft afar góð áhrif á hugarfarið, fjármálin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt.

Hvað ef …

Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið.

Getur valið úr kennurum

Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018.

Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel

Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur.

Gaman enn sem komið er

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður.

Völvuspáin 2018: Skrautlegt ár fram undan

Hvert ár er einstakt, það ber með sér nýjar áskoranir og ævintýri með óvæntum enda. Eitt slíkt rennur nú sitt skeið. Sumir kveðja árið 2017 með trega aðrir fullir þakklæti. Því fylgir mikil eftirvænting að líta til óorðinnar framtíðar. Tökum nýju ári fagnandi – bjóðum 2018 upp í dans og siglum inn í ný ævintýri.

Aldrei að byrja að veipa

Þegar Reyksíminn hóf starfsemi sína árið 2000 var meginþungi lagður á aðstoð við þá sem hætta vildu tóbaksreykingum. Í dag hefur bæst við þörf á aðstoð við þá sem hætta vilja rafreykingum.

Megrun er fitandi á svo margan hátt

KYNNING: Áramót eru góður tími til að setja sér ný markmið og oft er heilsan ofarlega í huga. Þá vaknar hin sígilda spurning: Hvað get ég gert til að bæta heilsuna?

Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir

Bubbi, Bragi og Geir hafa allir lagt orð í belg í dag um ummæli Geirs varðandi kjör á íþróttamanni ársins. Bubbi er þó ekki sammála ummælum Geirs.

Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir.

Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika

Haraldur Fannar Arngrímsson, heldur sína fyrstu tónleika á morgun þegar Kysstu mig bless verður haldið á Spot í Kópavogi. Þar koma allar heitustu rappstjörnur landsins fram og kveðja árið með rímum og rugli. Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar.

Hver eignast áfengið sem verður eftir í partýi?

Hversdagsreglur er nýr sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum eru settar reglur um flókin álitaefni sem koma ítrekað upp í samskiptum fólks og ekki er alveg augljóst hvernig leysa skuli úr.

Sjá næstu 50 fréttir