Fleiri fréttir

Lengi langað að heimsækja Ísland

Tónlistarmaðurinn Ky-Mani Marley heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni hér á landi í upphafi næsta árs. Ísland verður fyrsta stopp á tónleikaferðalagi sem hann setti á laggirnar til að heiðra minningu föður síns, Bobs Marley.

Vala Matt táraðist næstum því yfir sósu Evu Laufeyjar

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt og heimsækir sjónvarpskokkinn hana Evu Laufeyju og fékk að skoða ísskápinn hennar en Eva Laufey hefur alveg slegið í gegn ásamt Gumma Ben í sjónvarpsþáttunum Ísskápastríðið.

Hvernig er hægt að halda umhverfisvænni jól?

Magn heimilis­úrgangs er nátengt neyslu okkar og því er gott að spyrja sig hvað við getum gert til að minnka eigin úrgang. Öll neysla hefur neikvæð umhverfisáhrif og við getum gert ýmislegt til að minnka óþarfa neyslu í kringum jólin.

Las þetta eins og skáldsögu og hafði gaman af

Höfundakvöld Sögufélagsins er haldið í Gunnarshúsi í kvöld en ár hvert sendir þetta 115 ára gamla félag frá sér forvitnilegar og spennandi bækur um sagnfræði og skyld málefni sem eru öllum aðgengilegar.

Grípum tækifærin þegar þau gefast

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tekur að sér enn eitt stórverkefnið á næstu dögum er hún leikur með ballettinum í St. Pétursborg í sýningunni Þyrnirós. Sveitin lék fyrir fullu húsi sextán sinnum í röð á árinu.

Eru hraðbankar skotheldir?

Edwin Sarkissian er einn af mörgum Bandaríkjamönnum sem birtir myndbönd af sér á Youtube þar sem hann er að skjóta hina ýmsu hluti.

Umfang tónlistariðnaðarins á Íslandi kannað

Samtónn, ÚTÓN og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið ætla sér að kanna hagrænt umfang íslenskrar tónlistar með því meðal annars að láta íslenska tónlistarmenn taka þátt í nafnlausri könnun.

Aldarminning Fitzgerald

Minning nokkurra af stærstu nöfnum djassins sem hefðu orðið hundrað ára í ár verður heiðruð í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á hádegistónleikum á morgun.

Út með smáatriði og inn með pönkið

Hljómsveitin Sykur býr sig nú undir að gefa út sína fyrstu plötu síðan árið 2011. Þau hafa meira verið í því að spila erlendis síðustu ár en munu bæta úr því og halda stórtónleika hér á landi í desember.

Nóbel í tónum í Norræna húsinu

Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikari frumflytja ný lög við ljóð Kiljans og Bobs Dylan í kvöld.

Troðfullt á opnun LiBRARY

LiBRARY Bistró opnaði á dögunum á besta stað í miðbæ Keflavíkur en staðurinn tengist Park Inn Radisson hótelinu á Hafnargötu 57.

Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni

Íslenska landsliðið í fótbolta naut lífsins í Katar í síðustu viku. Óvæntur glaðningur barst inn á hótelið þegar borð­spilið, sem Jóhann Berg Guðmundsson er að gefa út, barst og gripu nokkr

Ljómandi, hraust og fögur húð

Húðin verður unglegri, áferðarfegurri, hraustlegri og fylltari eftir dekur, laser-meðferð og upplyftingu hjá húðmeðferðarstöðinni HÚÐIN skin clinic. Þar er hægt að öðlast einkar fagurt og frísklegt útlit fyrir jólin.

Sjá næstu 50 fréttir