Fleiri fréttir

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Vigdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsini Bergi í Dalvík í dag. Þá hlaut Gunnar Helgason rithöfundur, sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2017.

Nökkvi slasaði pabba sinn á fótboltamóti

Orri Páll Ormarsson hefur ritað ævisögu Gunnars Birgissonar. Útgáfu bókarinnar var fagnað í vikunni og mætti Orri þar í fatla enda stórslasaður á öxl eftir viðskipti sín og sonarins á fótboltamóti.

Gummi Ben sér sjálfan sig sem lúðu

Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni þeir Hermann Hreiðarsson og Daníel Hinriksson.

Hvaða fita er holl?

Það er ekki nóg að forðast mettaða fitu, við þurfum að velja vel hvað við borðum í staðinn.

Björk syngur um ástina í Blissing Me

Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi.

Orðin eru svo hljómfögur

Á íslensku má alltaf finna svar er dagskrá í tali og tónum sem verður haldin á laugardaginn í Hofi á Akureyri í tilefni 210 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar.

Kjötætur tengdar við raunveruleikann bak við máltíðina

Planternative er verkefni unnið af stórum hópi fólks úr mismunandi kimum samfélagsins sem þó eiga það sameiginlegt að vera vegan. Um er að ræða vafraviðbót sem breytir orðum sem eru notuð um dýraafurðir yfir í það sem þau segja réttmætara orðalag.

Fögnuðu nýrri vöru með danssýningu

Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir stóðu fyrir sýningu í Gamla Héðinshúsinu um helgina og var tilefnið nýtt merki frá hjónunum og kallast það Dark Force Of Pure Nature sem er íslensk húðvörulína sem er að fara á markað.

Peningar í vasanum hjá GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, vakti mikla athygli á síðasta ári, fyrir vasklega framgöngu í rappinu.

Ein í kotinu

Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig.

Vildum bjarga þeim heimildum sem hægt væri

Ljósi er brugðið á líf setuliðsins sem dvaldi á Íslandi í 55 ár, og áhrif þess, í heimildarmyndinni Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006 sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir