Fleiri fréttir

Að reykja listaverkin er leið til þess að taka þátt

Sýningin Happy People verður opnuð í Nýlistasafninu í dag. Þar gefst gestum kostur á því að reykja verk  fjölmargra snjallra listamanna þar sem reykurinn mótar verkin á leið sinni upp í munn og ofan í lungu.

 Friðarfulltrúar Íslands heiðraðir í Höfða

Útskrift fyrstu friðarfulltrúa Íslands fór fram með viðhöfn í Höfða í gær. Þeir höfðu lokið sumarnámskeiði sem Höfði, Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands stóðu að.

Giftast á 100 ára afmælinu

Ástfangin hjörtu verða eitt frammi fyrir Guði og mönnum í Lundarreykjadal í dag. Saman hafa þau lifað í heila öld.

Listin að koma illa fyrir og gera mistök

Mistök eru mikilvæg og við gerum alls ekki nóg af þeim. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur, Pálmar Ragnarsson þjálfari,Kristín Maríella Friðjónsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir listamaður velta fyrir sér tilgangi og eðli mistaka.

Ég hef alltaf meiri áhuga á spurningum en svörum

Alicja Kwade opnar einkasýningu í i8 galleríi í gær og þar tekst hún á við stórar spurningar og leitar svara með aðferðum listarinnar með endurvinnslu muna sem birta sjálfsævisögulegt innihald listamannsins.

Föstudagsplaylistinn: Lord Pusswhip

"Þetta er playlisti með tónlist úr ýmsum áttum sem ég myndi persónulega dilla mér við á föstudagskvöldi, ef þið mynduð gera það líka fáið þið kúlstig!" segir Lord Pusswhip, en það er listamannsnafn Þórðs Inga Jónssonar, rappara og pródúsers sem er maðurinn bakvið föstudagsplaylistann að þessu sinni.

Svona léttist Jonah Hill

Leikarinn Jonah Hill hefur misst töluvert mörg kíló að undanförnu en Hill þyngdi sig fyrir hlutverkið í kvikmyndinni War Dogs.

Verðandi verkfræðingar hlutu hvatningarverðlaun

Sigurvegarar First Lego League keppninnar í fyrra hlutu Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar 2017 á dögunum en hópurinn er skipaður krökkum úr 7. bekk Myllubakkaskóla. Krökkunum gekk líka vel í úrslitakeppninni í Skandinavíu þar sem þeir höfnuðu í tíunda sæti.

Kaupir bara það sem honum líkar

Daði Lár Jónsson fékk áhugann á skóm í vöggugjöf en pabbi hans, Jón Kr. Gíslason körfuboltagoðsögn, sá til þess að hann væri alltaf vel skóaður þegar hann var lítill. Hann á nú hátt í 80 pör og eins og pabbinn er hann einlægur Nike-aðdáandi.

Hætti í tónlist út af kvíða

Tónlistarmaðurinn og forritarinn Jónas Sigurðsson glímdi lengi við kvíða sem varð til þess að hann hætti í tónlist í kjölfar velgengni Sólstrandargæja. Hann vinnur nú að nýrri plötu sem kemur út í lok árs og spilar alla sunnudaga á Rósenberg í sumar með Ritvélum framtíðarinnar.

Ron Howard nýr leikstjóri Han Solo-myndarinnar

Ron Howard hefur verið ráðinn leikstjóri fyrirhugaðrar Stjörnustríðs-kvikmyndar um Han Solo en leikstjórarnir sem áður höfðu verið ráðnir til verksins hættu í vikunni.

Undir áhrifum ástar og „eitís“-tónlistar

Segja má að Sing Street sé afbragðsdæmi um hvernig skal gera klisjukennda sögu ferska, enda mynd sem geislar af mikilli hlýju, bjartsýni og ást á tónlistarsköpun þannig að það verður erfitt að standast unglinga- og nostalgíutöfra hennar.

Kvennakraftur í Carpool Karaoke

Breski þáttastjórnandinn James Corden kynnti til leiks nýjan lið úr hans smiðju í gær og er það öðruvísi tegund af carpool Karaoke.

Hannaði vinalegustu bílflautu heims

Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt.

Lauflétt miðnæturmessa

Séra Bára Friðriksdóttir leiðir messu í Útskálakirkju um miðnætti annað kvöld, hvar gítarspil og söngur ráða ferðinni í bland við stórbrotið sólarlag sem einkennir Garðskagann.

Myndi seint teljast skvísa

Blaðakonan Sólborg Guðbrandsdóttir er hjartahlýr töffari þegar kemur að stíl og lífsviðhorfi. Hún gaf út lagið Skies in Paradise í sumarbyrjun.

Hátíðin er leikvöllur hugmyndanna

Reykjavík Midsummer Music, hátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, hefst í kvöld og skartar flottum lista­mönnum og forvitnilegum verkum.

Fasteignir drauma þinna

Fasteignabólan er algengasti frasinn þessa dagana og fólk talar ekki um annað en sölu og kaup íbúða, Airbnb og húsnæðislán. Lífið birtir hér á þessum síðum handhægan leiðarvísi fyrir þá sem eru að leita - eða jafnvel þá sem láta sig bara dreyma.

Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif

Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók.

Tilnefndar til verðlauna

Þær Rakel Garðarsdóttir og Elva Björk Barkardóttir hafa verið tilnefndar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fyrir líkamsskrúbb úr kaffikorgi.

Sjá næstu 50 fréttir