Fleiri fréttir

Það besta beggja vegna Atlantshafsins

Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. 

Kimmel snýr aftur

Þrátt fyrir að þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hafi grínast með að honum yrði aldrei boðið á Óskarsverðlaunahátíðina eftir síðustu hátíð mun hann kynna þá næstu.

Er spenntust fyrir útópískum draumaherbergjum

Innanhússhönnuðurinn Sesselja Thorberg er afar spennt fyrir helginni því þá opnar sýningin Amazing Home Show sem hún hefur unnið hörðum höndum við að undirbúa og setja upp undanfarna mánuði. Um risastóra og viðamikla heimilissýningu í Laugardalshöll er að ræða.

VILA frumsýnir Snatched

Það var mikil stemmning á boðsýningu VILA á Snatched í Smárabíó síðastliðinn fimmtudag, en VILA gaf 400 vinkonum miða á þessa bráðfyndnu mynd.

HAM hitar upp fyrir Rammstein

Sigurjón Kjartansson kann vel við strákana frá Austur-Þýskalandi sem drukku Breezer á Gauknum um árið.

Dansandi górillan er vinur Stellu

Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar.

Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri þáttaröð af Will og Grace

Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð gamanþáttanna Will og Grace var birt fyrr í dag. Þættirnir sem slógu í gegn í kringum aldamótin snúa aftur á skjáinn á NBC sjónvarpsstöðinni í haust. Þau Eric McCormack, sem lék Will Truman, og meðleigjandi

Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn

Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis.

Samvera og útivist dýrmætt veganesti

Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunafræðingur gáfu nýverið út samverubók með fjölda hugmynda að útivist með börnum. Þær segja fátt meira endurnærandi en útivist.

Eru saman í liði gegn nauðgunum

Þórunn Antonía Magnúsdóttir vill koma í veg fyrir að fólki séu byrluð nauðgunarlyf. Hún lét gera límmiða sem settur er ofan á glös. Guðni Th. er verndari verkefnisins. Dillon, B5 og Prikið taka þátt.

Sjá næstu 50 fréttir