Fleiri fréttir

Vínyl hentar fyrir vel þungarokk

Dimmu dreymir um að koma sínum plötum út á vínyl, enda henti það form vel fyrir þungarokk. Sett var af stað söfnun á Karolinafund til að láta drauminn rætast um leið og þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu.

Eltir ekki tískuna en safnar kjólum

Thelma Jónsdóttir safnar vint­age kjólum og hefur notað þá alla. Hún leitar uppi fróðleik um kjólana og heldur utan um safnið á Facebook.

Mann­auð­smínútan: Naut­sterkur lyfja­fræðingur

Kynning: Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir er klínískur lyfjafræðingur og starfar víða á Landspítala. Hún er ekki bara gríðarlega öflug í starfi, heldur líka nautsterk, enda handhafi 13 íslandsmeta í kraftlyftingum.

Sverð, seiðkarlar og konungleg vitleysa

Það er erfitt að halda tölu á því hversu margar myndir hafa verið gerðar um Artúr konung, riddara Camelots eða galdrana þar í kring, alvarlegar sem yfirdrifnar, en þar bætist núna Guy Ritchie í hópinn og matreiðir goðsagnirnar með sínum brögðum, bæði til hins betra og verra.

Umhverfið í öndvegi

Magna Rún Rúnarsdóttir útskrifast úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands í vor. Í útskriftarlínu sinni, sem hún sýndi í Hörpu, lagði hún áherslu á umhverfisvitund.

Forgotten Lores spila bara spari

Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn.

Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu

Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi.

Lög sem snerta þjóðarsálina

Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason verða með stórtónleika í Bæjarbíói á laugardag en 45 ár eru frá því fyrsta hljómplata þeirra kom út.

Chris Cornell látinn

Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri.

Sjá næstu 25 fréttir