Fleiri fréttir

Rokkstjórinn selur slotið

Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fyrir vestan en Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar, stendur í ströngu um þessar mundir en hann var einnig að setja íbúð sína á sölu.

Minntust Carrie Fisher

Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum.

Getum látið gott af okkur leiða með samstöðu

Auður Hauksdóttir hefur allt frá hugmyndinni að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum leitt starf stofnunarinnar sem verður opnuð með formlegum hætti í nýju húsi á sumardaginn fyrsta.

Sunna Tsunami prjónaði fyrir æfingagjöldum

Sunna Tsunami Davíðsdóttir sækir hratt fram á sviði MMA-íþróttarinnar. Hún vakti mikla athygli fyrir frækilega framgöngu í síðasta bardaga sínum sem var hennar annar atvinnubardagi. Framtíðin er björt hjá þessari baráttukonu.

Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum

Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi.

Allt gengur út á að bæta sig

Morgundagurinn verður tvíheilagur hjá henni Sigurrós Þorgrímsdóttur, fyrrverandi alþingis- og bæjarstjórnarmanni, því auk páskahátíðarinnar á hún líka stórafmæli.

Bjóst við að hafa gert sig að algjöru fífli

Yrsa Sigurðardóttir pakkar nokkrum sinnum í mánuði ofan í ferðatösku og ferðast um heiminn til að hitta aðdáendur sína. Þar vekur hún jafnan athygli fyrir líflega framkomu og ekki síst óvanalegt skótau. Hún hræðist stundum að valda lesendum vonbrigðum. "Ég hræddist þetta örugglega mest áður en bókin Ég man þig kom út. Ég hugsaði með mér: Guð minn góður, er þetta eitthvað sem lesendur verða ánægðir með? Ætti ég yfirhöfuð að gefa þetta út?“ Sagði Yrsa.

Kasparov ánægður með „skákklúbbinn B5“

Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans.

Survivor-keppandi hrakinn út úr skápnum

Zeke Smith er keppandi í bandarísku raunveraleikaþáttunum Survivor: Game Changers. Hann er einnig transmaður en liðsfélagi hans í þáttunum opinberaði það án leyfis.

Eðli mannsins er engum óviðkomandi

Jóhannes Haukur Jóhannesson mun stýra umræðum um hættulegasta eiturlyfjabarón heims í Hörpu 13. maí. Javier Pena og Steve Murphy, mennirnir sem felldu Pablo Escobar, mæta á svæðið.

Látlaust og litríkt

Berglind Ómarsdóttir á erfitt með að hemja sig þegar hún sér föt sem hana langar virkilega til að eignast. Hún segist eyða heldur miklu í föt.

Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfri sér

Í byrjun mánaðar bar Inga Hrönn Ásgeirsdóttir sigur úr býtum í sínum flokki á Oslo Grand Prix fitness-mótinu. Ekki nóg með að Inga hafi unnið sinn flokk heldur vann hún líka "overall“ keppnina. Inga segir gott skipulag vera lykilinn

Charlie Murphy látinn

Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði.

Þetta er að gerast um páskana

Páskahelginni er ýtt úr vör í kvöld með fjölmörgum uppákomum sem setja tóninn fyrir viðburðaríka hátíðisdaga um allt land.

Sjá næstu 50 fréttir