Fleiri fréttir

„Pablo elskar Ísland meira en ég“

Íslandsbanki kynnir: Fótboltaparið Rúna Sif Stefánsdóttir og Pablo Punyed fluttu heim til Íslands eftir nám í Bandaríkjunum. Þau eiga íbúð sem þau leigja út, en Pablo spilar fótbolta í Vestmannaeyjum, en Rúna í Reykjavík. Þau flakka á milli en stefna á að flytja í íbúðina seinna.

Það er aldrei frí

Aron Can gerði allt vitlaust fyrir um ári með mixteipinu Þekkir stráginn og er lagið Enginn mórall komið með milljón spilanir. Í dag gefur hann út Ínótt, sína fyrstu plötu í fullri lengd – á geisladisk.

Geð­heil­brigðis­sam­tök vara við 13 Rea­sons Why

Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli.

Þessi drengur stal senunni á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð.

„Partýstofurnar seldu mér Fossvoginn”

Útsýnið, veðurblíðan og stórar partýstofur einkenna Fossvoginn og eru ástæður þess að Birta Björnsdóttir, fréttakona á RÚV, ákvað að þar skyldi hún búa ásamt eiginmanni og börnum.

Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt

Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði.

Rokkstjórinn selur slotið

Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fyrir vestan en Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar, stendur í ströngu um þessar mundir en hann var einnig að setja íbúð sína á sölu.

Minntust Carrie Fisher

Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum.

Getum látið gott af okkur leiða með samstöðu

Auður Hauksdóttir hefur allt frá hugmyndinni að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum leitt starf stofnunarinnar sem verður opnuð með formlegum hætti í nýju húsi á sumardaginn fyrsta.

Sunna Tsunami prjónaði fyrir æfingagjöldum

Sunna Tsunami Davíðsdóttir sækir hratt fram á sviði MMA-íþróttarinnar. Hún vakti mikla athygli fyrir frækilega framgöngu í síðasta bardaga sínum sem var hennar annar atvinnubardagi. Framtíðin er björt hjá þessari baráttukonu.

Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum

Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi.

Allt gengur út á að bæta sig

Morgundagurinn verður tvíheilagur hjá henni Sigurrós Þorgrímsdóttur, fyrrverandi alþingis- og bæjarstjórnarmanni, því auk páskahátíðarinnar á hún líka stórafmæli.

Sjá næstu 50 fréttir